Réttur - 01.06.1939, Side 5
að segja að víman, er skapaðist við kosningasigrana
1927 og 1934, rynni 1'ljótL aí fólkinu, þegar endurbæt-
'urnar sýndu sig aS vera af eins skornum skammti og
liægt var, aSeins til aS fullnægja minnstu krofum kjós-
enda, ef halda átti fylgi þeirra áfram.
bvi þaS kom brátt í ljós, aS tilgangur Jónasar og
þeirra valdamanna, er honum voru andlega skyldastir,
var ekki sá,' aS umskapa ríkisvaldiS, svo þaS yrði vopn
í hendi vaknandi vinnustétta, til aS umbreyta þjóSfé-
laginu í anda samvinnu og virks lýSræSis, heldur vakti
hitt fyrir honum aS gera ríkisvaldiS aS vopni fyrir sig
og þann valdsmannalióp, er hann safnaSi í kringum
sig.
A þeim 12 árum, sem liSin eru síSan Jónas Jónsson
og hópur hans hólst lil valda á íslandi, hefur þessi um-
myndun ríkisvaldsins smámsaman veriS fullkomnuS. 1
lyrsta, skipti í sögu Islands er skapaS sterkt innlent
rikisvald, samfelll valdakerfi, [rar sem allir þræSirnir
í rauninni koma saman í höndum Jónasar og trygg-
ustu bandamanna hans. Petta kerfi beitir vægSarlausri
skoSanakúgun *og opinberum sannfæringarkaupum,
samfara kænustu misnotkun fagurra hugsjóna og
tryggSar manna viS þa*,r. MeS öllum þessum aSferSum
er skipulagSur heill lier valdsmanna, aS miklu leyli
úr þeim hluta þjóvarinnar, sem gengur kaupum og söl-
um, en jafnframt ívafiS hugsjónamönnum, sem taliS
er Lrú um, aS veriS sé aS vinna aS sigri samvinnunnar
meS öliu þessu. Hver mótspyrna er bæld niSur meS
sultarsvipunni, hótuninni um missi embætta eSa al-
vinnu, eSa brigslunum um svik („þjónuslu viS íhald-
iS”), — Unz búiS er aS skapa heila hirS tiltölulega
hlýSinna undirforingja, sem lúta boSi foringjans alltaf,
er mikiS liggur viS, en fá í ýmsum smærri atriSum aS
ráSa sér sjalfir.
UndirstaSa valdsins, sem Jónas skapar, eru tök lians
á Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, hinum sterku
samvinnusamtökum alþý'u, — en þau eru tvímæla-
85