Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 9

Réttur - 01.06.1939, Page 9
vægislist Jónasar og pólitískan vanþroska alþýðuhreyf- ingarinnar á íslandi, hve lengi Jónas hefur getað leik- ið þessa list sina. 2. Með S. í. S. að vopní og beendurna í faumí „tníllíflokksíns", Uppbyggingin a valdakerfi Jónasar er að vissu leyti list, sem köngulóarvefur. Miðdepillinn i valdakerfinu er stjórnin á SfS. Andlega ívafið er milliflokkskenn- ingin. Hin pólitíska uppeldisstofnun kerfisins og löng- um andlegi aflgjafinn er Samvinnuskólinn. Jónas frá Hriflu er einsdæmi meðal fslendinga í þvi að hafa áhrif á menn og beila þeim fyrir sig, jafnvel án þess þeir viti sjálfir af. Fáir menn hér hafa skilið betur en hann gildi mannvalsins, nauðsynina á því aS ala upp menn handa kerfi sínu og — varðveita þá fyrir raunhæfri hugsjónaást og staðfastri róttækni. En þar sem tilgangurinn með mannvali hans er eins og raun ber vitni um, þá undrar engan, þó mannl'yrir- litning sú, sem frá upphafi var sterkur þállur í eðlisl'ari Jónasar, hafi aukizt með aldrinum, því fleiri sem hann náði að beygja, umskapa og — spilla. Samvinnuhreyfingin vár framan af einhver lirein- asta undirstéttarhreyfmg á fslandi, hvað hagsmuna- baráttu og hugsjónir snerti. IJún á sér hina glæsileg- ustu sögu um fórnfúst braulryðjendastarí, um sam- eiginleg álök bændaalþýðunnar og eldmóði iyllta leið- toga, sem helga málefninu og velferð fjöldans krafta sína og líf. Samvinnuhreyfingin er sjálf hér sem er- lendis, raunverulega þáttur úr hinni viðtæku hreyf- ingu sósíalismans, sprottin upp í íslenzkum jarðvegi, eins og verkamannasamtökin, þó hún hafi síðar margt gotl lært af erlendum fyrirmyndum, eins og verka- mannfélögin einnig gerðu. Takmark samvinnulireyf- ingarinnar er að vinna að afnámi alls arðráns, þó aðal- 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.