Réttur - 01.06.1939, Page 16
er um leið' sagan um upphefS og völd Jónasar frá
Hriflu og valdsmanna þeirra úr Framsókn og AlþýSu-
flokknum, sem ánetjast hafa valdakerfi hans.
3» Rikísvaldíð gcrí að bákní, sem verður
aðaluppíslaða valdakerfísíns*
RíkiskerfiS íslenzka var lélegl og máttlítiS, víSa rot-
iS, er Jónas og hópur hans tók viS af íhaldinu 1927.
MeginuppistaSa þess var gamaldags embættismanna-
stétt. En í þessari stétt lifSu þó ýmsir gamaldags
„frjálslyndar” erfSir og venjur, sem borgarastéttin
ekki hafSi kjark til aS brjóta á bak aftur, þó hana
vafalaust langaði til þess. MeSal þessara Vte«ja voru
stöSuveitingarnar. Pólitískar ofsóknir i sambandi viS
þær voru þá enn svo sjaldgæfar, aS þær þóttu
lmeyksli, svo sem ofsóknirnar gagnvart Pórbergi PórS-
arsyni og Brynjólíi Bjarnasyni á árunum 1924—1926.
Jónas tók hinsvegar strax til óspilltra málanna aS
skapa sér nýja embættismannastétt, gagnsýra ríkisvaljd
iS i sínum anda. Og hann skorti ekki kjarkinn til aS
brjóta hinar gömlu borgaralegu reglur um „rétta röS”
viS stöSuveitingar. Hann gerSi þaS í nafni frjálslyndis-
ins og réttar æskunnar til aS spreyta sig! ÞaS var
vissulega oft heilbrigt og nauSsynlegt aS gera slíkt, en
aSalreglan hjá Jónasi varS aS fara eftir pólitískri þægS
viSkomandi. Og meS því hóf hann liina skipulögSu
flokkspólitísku spillingu á íslandi, sem síSan hefur
breiSst svo út, aS hver snapvinna er nú orSin bitling-
ur, sem kostar sál og sannfæringu — eSa minnsta
kosti lygi og yfirdrepsskap. Pólitíska spillingin í sam-
bandi viS stöSuveitingarnar var vissulega til áSur, en
hún þótti þá hneyksli, svo sem þegar SigurSur Eggers
veitti sér bankastjórastöSuna i íslandsbanka. En Jón-
as frá Hriflu á „heiSurinn” af því aS hafa gert flokks-
pólitísku spillinguna að höfuSreglu á Islandi. Eitur
96