Réttur - 01.06.1939, Page 17
þessarar spillingar hefur ekki aÖeins gagnsýrl em-
bætíismenn og starfsmenn hins opinbera og þá, sem
mæna á störi' í þágu ríkisms, eins og l. d. slúdenta
og aSra, — heldur og lamat svo alrúenningsálitið, að
þaS iordæmir vart spillinguna lengur. Er orðin að
pessu þjóSarskömm, því þar með hefur pólitiskt sið-
gæði á íslandi sokkiS niður á álika slig og tíSkast víða
i MiS- og SuSur-Ameriku. Eii í löndum meS görnlu rót-
grónu iýSræði þekkist ekki ílik skipulagning spiiling-
ar og ofsókna frá hálfu hins opinbera og sú, sem
jónas hefur komiS á hér.
llm leið og embættiskerfið er „aukiS og endurbælt”
og gagnsýrl af tryggum bandamönnum Jónasar, liefst
svo fjárhagsleg hagnýting þess. Er hún skipulögð meS
stökustu árvekni. Ilver smáyfirráS eru notfærS. Hver
angi al' vinnu i þjónustu rrkisins hagnýttur pólitískl.
jainvel hver símaþráSur og vegarspotti öðlast kosn-
ingagildi. Ríkisverksmiðjurnar, vegavinnuna, jafnvel
þvottakonustörfiu á skrifstofum hins opinbera er í eynt
aS nýta í þágu pólitiskrar yfirdrottnunar. Og þá vánt-
ar ekki, aS hin almennu ríkisfyrirtæki séu fjársogin
vægSarlaust, bæði meS skattlagningunni i flokkssjóS
á forstjóra og starfsmenn og með dýrum og óþörfum
uglýsingum i Tímanum.
Smámsaman er nú ríkiskerfiS þaniS meira og meira
út, emba (tismönnum, starfsmönnum og nefndum
1'jölgaS, öll sviS þjóSfélagsins gerS háðari rfkisvaldinu,
uns ríkiskerfiS er orðið sem kongulóarvefur, sem um-
vefur hverja hræringu þjóSfélagsins, en sívaxandi
fjöldi manna ánetjasl vefinum sökum atvinnu og bitl-
inga. Ein drýgsta stofnunin í þessu skvni varS inn-
flutning - og laldeyrú.nefndin.
I’essi stofnun hlaut samkvæml eðli sínu að verSa
allra stofnana opiiust fyrir fjármálaspillingunni. í
. kjóli þessarar stofnunar tók nú valdsmannahópui’
Jónasar aS stækka og treysta fjöldagrundvöll sinn.
ivins og .émbætlismannastétlin var ummvnduð í anda
97