Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 18

Réttur - 01.06.1939, Page 18
Framsóknar og trúuslu fylgifiska hennar, eins var nú tekirS að þrengja Framsóknarmönnum inn i atvinnu- rekenda- og verzlunarstéttina. Og þó ekki kvæSi eins mikiS aS þessu, hvaS atvinnurekendurna snerti, eins og embættismennina, þá er þó vart ofmælt, þó talaS sé um myndun lítillar, nýrrar, FramsóknarsinnaSrar burgeisastéttar. MeS innflutningshöftunum er valdaklíkunni gert kleifl, aS tryggja helztu heildsölunum öruggari og meiri gróSa en þeir fyrr höfSu liaft, en skera um leiS nokkra þeirra niSur og koma sínum mönnum aS í staSinn. Heildsalastéttin þjáist auSvitaS ekki af neinu samvizkubiti eSa samúS meS þeim, sem rangindum eru beittir, heldur gleypir gróSann meS áfergju. Hún mögl- ar um leiS út af verzlunarpólitíkinni. En hefSi veriS farið aS vilja heildsalanna um frjálsa verzlun, hefSi gróSi þeirra slærslu af þeim tvímælalaust orSiS miklu minni. Hinsvegar ia smákaupmennirnir aS blæSa. Feir eru ekki svo sterkir aS valdaklíkan þurfi aS taka til- lit til þeirra eins og heildsalanna. Og endanlega fær svo alþýSan aS borga brúsann í aukinni dýrtíS. Vald þaS, sem í ríkisbákninu íelst, er þaS hefur nú vaxiS eins og snjóbolti, sem alltaf hleSst ulan á, verS- ur óhjákvæmilega stórkostlega áhrifaríkl og hættu- legl í stjórnmálunum, gagnvart sjálfu lýðræSinu og hornsteini þess, skoSanafrelsi fjöldans. Sökum hinnar hiutfallslega miklu þátttöku ríkisvaldsins í framleiSslu- lifinu og afskiftum af verzlunarlífinu, óx áhrifavald þess langt fram úr samsvarandi valdi ríkisins í ná- grannalöndum vorum. Og sökum smæSar þjóSarinn- ar má lieita, aS skoSanir flestra manna séu valdhöfun- uin opin bók. haS mun ekki fjarri lagi aS áætla, aS fjórSungur allra launa, sem greidd eru á íslandi, séu greidd af 1 ikinu og fyrirtækjum, er þaS ræSur. (Líklega í kring- um 10 milljónir króna af um 40 milljónum?) PaS ligg- ur í augum uppi, hve gífurlegt þetta atvinnurekenda- 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.