Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 33

Réttur - 01.06.1939, Side 33
sagði, ef Alþýðul'lokknum væri ekki ljósL að hann yrði að leika hluLverk MacDonalds í „þjóðstjórninni”, þá væri ekki til neins að haia hann þar. lJá ritaði Jónas — sem einnig áður hal'ði reynt að kenna burgeisum hóisemi og mannasiði — grein, Lil að sýna l'ram á að svona nokkuð segöu menn ekki. Ilonum iannsL nóg, að Alþýðuilokkurinn geröi það, sem lil var ællazl ai honum. Pað gat hókstai'lega verið hæltulegt að aug- lýsa þaria Þjóna sem Júdasa um leið. Jónasi haiði tekizl að bæla niður uppreisnina í Al- þýðuflokknum með kafbátahernaði og stórskotaliði 1936—39, en dýr var sú herferö. Annexían mátti lieita eyðilögð — og meginhluti íólksins, sem í henni hafði búið, gafsl ekki upp, heldur Lók höndum saman við konnnúnistana og myndaði hinn sameinaöa SósíalisLa- flokk íslenzkrar alþýðu. „Pað sem helzL hann varast vann, varð þó að korna yfir hann”. Jónas haíði sam- einað sósíalisLana á Islandi í einn flokk, en hélt eítir aðeins auðsveipnasta embættislýð Alþýðuflokksins, sem vitanlegt var að ekki mundi lengi geta haldið fylgi fólksins, sakir þeirrar stjórnmálastefnu, sem hann var neyddur til að fylgja í „þjóðstjórninni”. Pað er ekki hægt að segja nú, hvort Alþýðuílokkur- inn hefur enn sopið sinn beizka kaleik til botns með framferðinu í þjóðstjórninni, en eigi hann eftir fleiri auðmýkingar, þá mun Jónas vafalaust reyna að draga úr beizkleikanum með sælgæti fleiri bitlinga handa fpringjunum. En verklýðshreyfingunni verður ekki lengur mútað með þeim. Og þó hin sósíalistiska verk- lýðshreyfing fái hér eftir vafalaust að kenna skarpar á svipu valdsmannahópsins, sem nú þegar skipulegg- ur ofsóknirnar gegn henni harðvitugar en nokkru sinni fyrr, — þá er viSureign Jónasar við hinn sósíal- istiska verkalýS íslands nú þegar fyrirfram töpuS, |>ó eftir sé aS leika síSustu leikina á taflborSi því. Æfintýri eins og valdatímabil Jónasar geta gerzt, meöan stéttirnar eru QþroskaSar og flokkar þeirra 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.