Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 39

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 39
hans hendi. En þanneÖ er þetta kerfi, er hann J'yrst og i'remsl hefur byggt upp, oröiö svo sterkt, aö engin lik- indi eru til þess aö það geti haldizt ál'rani, m. k. í svo ríkum mæli sem.íyrr — sem einkavald hans að heita má. Burgeisastéttin gerir nú kröfu til þess að sölsa þetta ríkisvald undir sig og fyrir Jónas skapast það vandamál, hvort hann geti þá, jafnvel sem hennar fyrsti maður, haldið völdum sínum áfram. Við skulum nú í næslu köflum athuga þann sn,ögga blett í valda- kerfinu, sem Jónasi á núverandi skeiði, getur orðið hættulegur, en líta jafnframt á, hve sterk tromp hann hefur á hendinni gagnvarL borgarastéttinni. Og þvínæst liggur fyrir að rannsaka þjóðstjórnina og það gildi, sem myndun hennar hefur fyrir þróun rikisvaldsins á ís- landi. 6« Akhíllesarhæll valdakerfísins Jónas hefur byggt allt valdakerli sitt á því, að borg- arastéttin og vei’kalýðurinn gætu því nær aldrei unnið saman. Á því grundvallaðist öll jafnvægispólitík milli- flokksins. Pessi grundvöllur hlaut að vísu að hrynja, þegar að því kæmi að verkalýðsstéttin áttaði sig sem heild á valdi sínu og hlutverki og beitti sér sem meirihluta þjóðar- innar í bandalagi við aðrar alþýðustéttir. En einnig áð- ur en því þroskastigi yrði náð, voru til möguleikar til að kippa grundvellinum undan pólitísku braski „jafn- vægislistarinnar”. Pað voru og eru til mál, þar sem borgarastétt og verkalýður getur unnið saman. Eitt slíkra höfuðmála er kjörda§mamálið og kosningarétturinn. Valdakerfi Jón- asar byggir á ranglátri kjördæmaskipun, sem tryggir Framsókn miklu fleiri þingmenn en hún á að hafa í hlutfaííi viö atkvæðifjölda. Taki borgarastétt og verkalýður höndum saman um að koma á algerri lýð- ræðislegri kjördæmaskipun með jafnrétti allra lands- 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.