Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 47

Réttur - 01.06.1939, Side 47
legri viðureign ganga erfiðar glín:an við þá fyrver- andi „vinstri” Framsóknarmenn, sem siðferðisleg með- vitund og fræðileg þekking að engu leyti hamla, að því er séð verður. En þar með verður ekki sagt, að þeir geti ekki orðið honum sjálfum því hættulegri keppi- nautar um hylli burgeisastéttarinnar. Hermann Jónas- son hefur brotist áfram eftir braut, sem virðist ein- mitt á sama hátt og hjá Jónasi eingöngu hafa persónu- leg völd að takmarki, hamingjusamlega laus við svona veilur, sem Jónas gæti notað sér. Pessvegna hefur hon- um tekizt að feta svo vel í fótspoi' Jónasar, „fara í vökina hans”, að Jónas hefur sjálfur ekki fengið að- gert. Hermann er einmitt einkennandi fyrir þá tegund stjófiurtálamanna, sem burgeisastéttin þarfnast á því límabili, sem hún hefur ekki lengur neitt menningar- legt, siðferðilegt eða framfarahlutverk að vinna. Pví það er ekki alltaf heppilegast, að heilarnir, sem hugsa fyrir borgarastéttina (eins og Jónas nú), framkvæmi sjálfir það, sem þeir hafa hugsað. Til þess þarf oftast óvandaðri, „brutalari” verkfæri. Hermann Jónasson hefur því vafalaust nokkra framtíð enn um hríð í ís- lenzkri pólitík. Eyðilegging Jónasar á beztu mönnum Framsóknar fer auðvitað mjög vinsamlega fram. Valdabraut hans liggur yfir andleg lík beztu samherjanna og sviknar hugsjónir íjöldans. En nú er hún komin að þeim á- tanga, að ekki verður lengur haldið áfram á grundvelli jafnvægisblekkinganna. ög þegar Jónas endánlega af- hendir valdakerfi sitt spilltasta hluta burgeisastéttai'- innar, þá reynir um leið endanlega á framsóknina i „Framsókn”, hvort hún rís upp frá dauðum og tekur upp baráttu fyrir fornum hugsjónum flokksins, eða hvort hún nú deyr einnig sínum líkamlega dauða. Gildi Jónasar frá Hriflu fyrir íslenzku burgeisastétt- ina er ótvírætt. Valdakerfi það, sem hann manna mest hefur unnið að að skapa, er ómetanlegt vopn í hönd- um þjóðfélagslega veikrar yfirstéttar. En þetta valda- 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.