Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 49

Réttur - 01.06.1939, Page 49
um þeim, sem þær berjast fyrir. Er þvi nauSsynlegt að gera sér sem bezta grein fyrir hvaSa kraftar eru aS verki og hvert stefnt er. í. Áhríf valdafímabíls Framsóknar 1927— '39 á borgarasféttína og ásfand hennar nú Fyrstu tilraunir borgarastéttarirmar ei'tir 1918 til flokksmyndana bera þaS meS sér aS borgarastél tinni er ljós stéttaafsLaSa og aSalstefna sín. „Borgaraflokkur- inn”, — „SparnaSarbandalagiS” — „íhaldsflokkurinn ’ — nöfnin lala sínu rnáli. Nafn „Sjáll'stæSisflokksins” ber hinsvegar meS sér, aS nokkrum liluta st.étlarinnar er ljósL aS hún verSur aS sigla undir fölsku jlaggi, til aS ná miklu fylgi. Og þaS hefur tekizt vel. „SjálfstæSis- flokkurinn” hefur ekki aSeins sameinaS næstum alla burgeisastéttina undir merki sitt, heldur og þá bændur og verkamenn, sem mest voru undir áhrifum borgara- stéttarinnar. StjórnarandstaSa flokksins 1927—39 hef- ur gert þetla auSveldara fyrir hann. En um leiS verSa allmiklar breytingar á sjálfum fylgjendum l'lokksins og gætir þeirra mjög í pólitík hans og kenningum. Borgarastéttin tók yfirleitt afstöSu gegn rikisstjóm Framsóknar og hjá hluta af henni skapaSist beinlínis ofstæki gegn valdatæki Framsóknar, rélt eins og borg- arasléttin væri kúguS af harSstjóra. GerSisl nú borg- arastéttin og fylgi hennar miklu áhugasamari og af- skiftameiri af stjórnmálum en fyrr. Þessi andúS stafaSi ekki af því aS borgarastéttin tap- aSi peningalega á völdum Framsóknar, heldur af hinu aS yfirráS valdsmannahóps Jónasar yfir ríkiskerfinu takmörkuSu gróSavon burgeisanna, sviftu þá völdum um embættaveitingar og gerSu þá undirorpna geSþótta — og stundum gerræSi — einstakra valdsmanna í em- bættisbákni Framsóknar. Völd Framsóknar urSu því til aS skapa enn sterkari valdagræSgi hjá borgarastéttinni, en lil var fyrir 1927. / 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.