Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 52

Réttur - 01.06.1939, Síða 52
Um aSra hluta borgarastéttarinnar og millistéttanna gildi nokkuð ólíku máli: Smærri útgerSarmenn haí'a aS vísu ýmsa hagsmuni sameiginlega meS þeini stærri, en fleiri þó andstæSa. Deilum milli þeirra veldur t. d.: valdiS yfir fiskverzl- uninni, sem smáútgerSarmenn bezl liel'Su sjálfir, — valdiS yfir sildarverksmiSjunum, sem valdaklíkan nú einokar, valdiS yfir bönkum og lánsíé, sem þeir ekki vilja lála togaraeigendur liafa einokun á. HvaS snert- ir verS á olíu, salti og veiSarfærum, þá rekast hins- vegar á hagsmunir smáúLgerSarmanna og verzlunar- auSvaldsins, sem einmitt hefSi veriS auSvelt aS útkljá smáútvegsmönnum í hag, ef bankavaldiS og ríkisvaldiS ekki væri syo samgróiS hringavaldinu, sem raun er á. Iiandverksmenn og smákaupmenn eru auSvitaS fyrsl og fremst hlyntir frjálsri verzlun, sæmilegri kaupgelu og áframhaldandi framförum. lnnlendu iSnrekendurnir hafa hagsmuni af innflutn- ingshöftunum, áS svo miklu leyti, sem þau beinast gegn erlendum stóriSjuvörum, er keppa myndu á innlend- um ínarkaSi, en hinsvegar eiga þeir í rauninni allt und- ir kaupgetu íslenzku alþýSunnar. Allir ]>essii' hlutar borgarástéttarinnar og millistétta bæjanna hafa því hagsmuni, sem geta lengt þá aS vissu leyti viS vérkalýSinn á nokkru skeiSi þróunarinnar, — nema hinir skuldugu logaraeigendur. þeirra hagur er stöSvun framfaranna, einokun, afturhald, rýrari líís- kjör og minni réltindi fyrir alþýSuna. Og þessi afstaSa markar um leiS afstöSu SjálfstæSisflokksins og álökin innan lians. þriggja höfuSslefna hefur gætl í ílokknum: 1. .Afturhaldsöfl flokksins eru hinir skuldugu log- araeigendur meS Thorsarana í broddi fylkingar. Vegna [>ess aS auSmagn þessara atvinnurekenda er „frosiS fast” og nýsköpun atvinnulífsins myndi því þýSa valda- missi fyrir þá, eru þeir orSnir andstæSir framförum, en meS stöSvun og lmignun í atvinnulífinu. Og þar sem 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.