Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 59

Réttur - 01.06.1939, Page 59
livoru orSiS skrykkjótl — og slundum verSur ágrein- ingurinn ei' til vill notaSur til róttæks lýSskrums beggjá i'yrir kosningar. Fyrir verkalýSinn er sjálisagl aS nota sér ágreining þennan sem bezt hann getur, því um þaS verSur ekki efast aS mikil hæfta er nú íramundan. ÞaS valdakerli, sem Jónas l'rá Hrii'lu og valdsmanna- hópur Framsóknar, hefur byggt upp á síSasta áratug er nú komiS í hendur hnignunaraflanna á íslandi. Fau hafa þegar byrjáS á aS hagnýta sér valdakei;li þella til aS bjarga sérrétlindaafstöSu og völdum sínum á kostnaS vinnandi sléllanna í landinu, frelsis þeirra og fjörvis. Pau undirbúa nú |ægar — sem eSlilega af- leiSingu al’ einokun þeirra á atvinnu- og verzlunarlíf- inu — einræSi silt á sviSi stjórnmálanna. Upp úr valda- keri'i Jónasar i'rá Hril’lu er nú aS skapast halraml kúg- ..narvald afturhaldssamasla hlulans af burgeisastétt ísiands. FaS vald, sem AlþýSuflokksþing 1934 lýsli (aS vísu ranglega) yfir aS væri ríkisvald vinnandi stéttanna, er þær hefSu tekiS af herruin auSvaldsskipulagsins ís- lenzka, er nú orSiS ríkisvald þess hluta áuSmannastétt- arinnar (og verSandi embættislýSs hennar), sém enga íramtíS á lengur fyrir sér — aSeins hnignun, — sem engu frelsi getur þvi unaS — aSeins kúgun, og engin lífskjör alþýSu vill lengur bæta — heldur aSeins rýra. þaS er alleiSingin af undaíihaldi AlþýSuflokks- og Framsóknarforingjanna lyrir hnignunaröflunum, aS svona skuli vera komiS. UppgjöriS viS ]>essi öll kyrr- slöSu og afturfara, sem eiga rót sina aS rekja til fast- frosinna skulda Ivveldúlfs o. fl., hefur beSiS AlþýSu- flokks- og Framsóknarsljórnarinnar á hverju ári síSan 1934. En þessir „foringjar” hafa alltaf hopaS á hæl, alltaf „beygl hjá”. UndanhaldiS hófst, er Haraldur GuSmundsson gaf út bráSabirgSalögin voriS 1935, til aS tryggja Kveldúlfi salll'isksöluna og undanhaldiS var íullkonmaS er AlþýSuflokkurinn myndaSi rikisstjórn meS Ólafi Thors. Hægri foringjau AlþýSuflokksins og 139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.