Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 66

Réttur - 01.06.1939, Page 66
Sfraumhvörf í skólamálum Effír Gíls Guðtntindsson, Hinir síöari tímar hafa verið atburðaríkir á marga lund og stormasamir i nieira lagi. Breytingar hai'a átt átt sér stað á öllum sviðum ,stórkostlegri og gagngerð- ari en nokkru sinni fyrr. Flest gildi eru tekin til nýrr- ar athugunar og endurmat þeirra fer fram. Margt það sem áður þótti mikils um vert, er nú litils metið eða dæmt gersamlega einskis nýll. Aftur á móti hefur ann- að, sem lítið þótti til koma, i'engið aukið gildi og telst nú til fremstu menningarvei'ðmæta. Breytingar hafa orðið á sviði stjórnmála, gömul ríki og skipulagshætl- ir hnigið til grunna, en annað risið upp i staðinn. Gagn- gerðar byltingar hal'a orðið í héimspeki og hVerskon- ar vísindum, bókmenntum og listum. Nýjar kenningar hafa komið lram og nýjar uppgötvanir verið gerðai', sem viku því burt sem l'yrir var. I stuttu máli sagl: Hvarvetna hafa verið tímar upplausnar og nýmótun- ar. Gamalt og nýtt hefur barizt um völdin og ýmsum vegnað betur. Pó hefur liið nýja oftast náð fótfestu i einhverri mynd. Á sviði uppeldismálanna hafa einnig orðið liarðar sviftingar milli j>ess gamla og nýja. Par hal'a öldurnar líka risið hátt og umrót mikið ált sér stað. Enda má óhætt segja, að breytingar þær, sem orðið liafa á þeim vettvangi síðustu áratugina, m ga kallast hrein og bein bylling. Svo stórkostlegar og gagngerðar eru þær á margan hátt. Barnasálarfræðin er einhver yngsla vísindagrein vorra tíma. En þótt saga hennar sé enn stutt, hafa þó nú þegar komið í ljós hmir merkilegustu hlutir. Fekk- ing sú, sem á þann hátt hefur fengizt á barninu, eðli þess, hæfileikum og hvötum hefur orðið lil að benda á 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.