Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 73

Réttur - 01.06.1939, Síða 73
opnaði það og selli bílinn i gang. Peii' óku ai stað inn í bæinn. Úlfson var maður á eira aldri, en unglegur í hreyf- ingu og léttur í spori. Hann var einn þessará fáu manna, sem lítsgleðin lylgir hvar sem þeir fara. Fram- koma lians var irjálsmannleg, nokkuð skeytingarlaus, en nálægð hans vakli öryggi, menn höfðu það á til- finningunni í návist hans að þarna iaéri maður, sem ekki væri tamt að gefast upp íyrir erfiðleikunum, en myndi eiga ráð undir hverju rifi. Úlfson bjó nú með ráðskonu, því konan hans sæla var dáin. Hann átli tvær uppkomnar dætur. Önnur var nú í siglingu, hin vann í bankanum. Hann var fulltrúi á skrifstofu einnar viðskiftamál i- nefndar ríkisins. Að öðru leyli var líf hans og fjáj- hagur leyndardómur — upplagt úrlausnarefni í nált- borðsróman fyrir giftar heldri konur. Laugi var verkamaður, sem atvikin höfðu skolað lil bæjarins einhversstáðar utan af landi, og menn viss ; einnig fátt um liann, annað en það, að hann átti 7 krakka og konu, sem alltaf var veik af einhverjum óskiijaniegum sjúkdómi. Fað er nú einu sinni svona með si.mí íólk, að það liefur ekki forsjs á ntinu, en n'úgar niður börnurn, og hefur ekki einu sinni manndáð lil þess að koma sér svo áfram, að það geti staðið í skilum við sjúkra- samlagið. þau höfðu búið i Vesturbænum við sjonm, en þegar Laugi hafði unnið i byggingunni hjá Úlfson hafði það orðið að samkomulagi, að Laugi fengi herbergi og eldhús í kjallaranum, — fyrsta flokks íbúð í nýju steinhúsi — og kynnti miðstöðina. Pegar hann var í vinnu gat konan hugsað um mið- stöðina. Konu með 7 börn munar ekki mikið um að líta eftir einni miðstöð, því að hún verður aö vera á rjátli hvort sem er. 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.