Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 88

Réttur - 01.06.1939, Page 88
innar lil aS eíla aíS nýjti baráltukraíl þýzku lieirns- valdastefnunnar og afla henni stuðnings hjá almenn- ingi. NiSurkegingin ein liefSi aldrei framleilt þann kraft er ógnaÖ gæti heinaðarvaldi Brellands og Frakk- lands. Og hin fyrirlitnu hermennsku- og afturhalds- öfl lieí'Su aldrei hlotiS þann fjöldagrundvöll og raun varS á, ef ekki hefSi veriS liægl aS nota niSurlægingu og þrengingar þjóSarinnar í blekkingarskyni. En sam- tvinnun þessara beggja þátta skapaSi sprengiefniS — nazismann. Upp frá því umhverfist hin skammsýna heimska brezk-franska afturhaldsins í sjálfsmorðs- brjálæSi. PaS tekur aS tada sundur fjötra Versalasamn- ingsms meS eigin höndum. Hergögnum, fjármagni, löndum, öllu sem þaS átti ráS á, er liellt i íang nazista, er verSa þersónugeríingar hugsjónarinnar um göfuga stríSsinenn menningarmnar gegn BolSévismanum- „Þeir eiga enn eftir aS skjóta ykkur ref fyrir rass, Júnkararnir”, öskraSi Daily Mail á dögum Versala- brjalæSisins. Spásögnin rættist, en þaS varS Daily Mail sjálft cr Júnkararnir skutu ref fyrir rass. ÞaS var Daily Mail og menn þess, er hófu Hitler til skýjanna, tættu sundur Versalasamninginn og réttu banualagi Hitlers og Júnkaranna allt upp i hendurnar er þeir þurftu. Hitler er hinn opinberi og sjáanlegi brennuvargur, er kveikti ófiiSarbáliS í haust. En Hitler er afkvæmi brezk-frönsku heimsvaidastefnunnar. Hi'ler bar tundr- iS aS púSrinu en stjórnendur Bretlands og Frakklands lögSu dreifma aS púSurtunnunni og fengu honum lundriS í höna. — Og enn á ný sjáufn vér, eins og holdtekju Versalasáttmálans og Munchen-sættarinnar, eins og persónugerfing farlama auSvaldsskipulags, sem orSiS er rifiS og útspýtt til allra hliSa á göddum hinn- ar magnstola girndar sjálfs sín, — mynd Neville Cham- berlains, mannsins er skipuleggur óhamingju hrezku þjóSarinnar. 168
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.