Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 101

Réttur - 01.06.1939, Síða 101
Táknandi merki um hana er hin ákafa æsingaherferS brezkra blaÖa gegn Sovétríkjunum, einkum í blöðum Frjálslyndra og Verkamannaflokksins, á sama tíma og RauÖi herinn kom til hjálpar þjóöunum í Vestur- Hvítarússlandi, Vestur-Úkraínu og Austur-Póllandi. Undir þeim kringumstæSum veröur krafa Green- wood’s um „endurreisn Póllands”, (án þess að skil- greint sé hvaÖ viö er átt með „Póllandi”) ekki krafa um lausn þjóöa undan kúgun, heldur hvatning til árásarstyrjaldar gegn Sovétríkjunum, í þeim tilgangi aö setja á ný hálf-fasistiskt stjórnarfar yfir þjóöerna- minnihluta, er voru rifnir úr tengslum viÖ land sitt meö ránsherferð, en hafa nú verið leystir undan þjóð- ernakúgun og þjóðfélagskúgun jafnframt. „Hin fransk- hrezku stríðsmarkmið innifela endurreisn Póllands og snerta því Sovétríkin” (Times, 23. sept. 1939). Áróðr- inum gegn nazisma er meir og meir snúið í áróður gegn „einræði” almennt. En það er ekki nóg með að þetta mál snerti Sovétríkin, það snertir einnig þróun hyltingarinnar í Miö-Evrópu. Auk endurreisnar Pól- lands hafa Bandamenn lýst yfir aðeins einu stríöstak- marki: „Útþurrkun Hitlerismans”. Hvað er meint með því? Peirri spurningu fæst ekki svaraö. Aö sjálfsögðu er kollvörpun Hitlersstjórnarinnar hlútverk þýzku þjóðarinnar, en gerist ekki á þann hátt að ný stjórn sé sett yfir landið með utanaðkomandi hernaðaraö- gerðum. En þetta tvíræða slagorð er hægt að nota til að hylja ránsfyrirætlanir hinna brezku heimsvalda- sinna og þann ásetning þeirra að neyða up]> á Pýzka- land nýrri tegund afturhaldsstjórnar til að kyrkja þýzku alþýöuhreyfinguna. Einmitl baráttan gegn öll- um styrjaldarmarkmiðum auðvaldsins verður á- kaflega þýðingarmikil. Vitúndin um fyrirætlanir hinna gráðugu heimsvaldasinna, er stefna að nýjum og verri Versalasamningum, hlýlur að styrkja lak fasistiska einræðisins á þýzku þjóðinni. 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.