Réttur


Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 14

Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 14
inu í dag ekki ósvipuð — að breyttu breyt- anda — þe.'rri sem Lenín dró upp fyrir hálfri öld: „Hálfri öld eftir rússnesku byltinguna og ríflega 20 árum eftir að kalda stríðið hófst samræmist söguþróun samtímans augsýnilega æ betur hinni sígildu mynd sem frumherjar bolsjevismans drógu upp. Við lifum nú ein- mitt á tímum byltingarsinnaðra uppreisna og gagnbyltingaríhlutana, þegar borgarastyrjald- ir geisa innan einstakra ríkja og alþjóðlegt stéttastríS milli ríkja, samfara því sem alls- herjarátök eiga sér stað milli gamalla auð- velda og nýrra, byltingarsinnaðra þjóðfélaga. Að vísu gerðu frumherjar bolsjevismans sér ekki í hugarlund að auðveldin — og því síð- ur hin nýju ríki — mundu hegða sér ná- kvæmlega eins og raun ber vitni á vorum dögum. Þeir bjuggust ekki við, að barátt- an yrði jafn langvinn, að auðvaldskerfið fengi staðið af sér tvær heimsstyrjaldir og haldið lífi jafn lengi og raun hefur orðið á frá 1917. Eigi að síður eru hin almennu ein- kenni og stefna þróunarinnar — sú staðreynd að byltingaröflin skuli vega jafn þungt á metaskálunum — í miklu betra samræmi við pólitíska hugsýn þeirra en gagnrýnendur þeirra og samtíðarmenn hefðu getað ímyndað sér. Þróunin eftir stríðið hefur ekki alltaf verið svo greinilega „bolsjevískt" lituð. Allt til skamms tíma kann mönnum að hafa sýnzt sem alþjóðleg stjórnmál réðust eingöngu af markmiðum stórveldabandalaganna og ráð- andi hópa innan þeirra. Andstæður og á- rekstrar milli þeirra hafa á ytra borðinu yfir- skyggt stéttir og stéttahagsmuni. En æ örð- ugra hefur reynzt að halda í þessa yfirborðs- sýn eftir því sem kalda stríðið hefur fjarað út í Evrópu og kommúnistaríkin hafa snúið baki við ósveigjanlegri einangrunarstefnu. Ekki er hægt að skoða átök seinni tíma til að mynda á Kúbu og Santo-Domingo, eöa skæruliðabardaga í Guatemala, Venezuela, Kongó og S.-Víetnam eingöngu sem anga af valdastreitu milli hinna stóru þjóðasamsteypa. Þjóðar- og ríkishagsmunir slíkra ofurvelda hafa óefað átt mikinn þátt í þessum átökum, og stundum ráðið úrslitum í þeim, og senni- lega mun svo verða áfram. En jafnaugljóst er að þessi átök hafa sinn eigin aflvaka (dyna- mikk) og spretta af stríðandi þjóðfélagsöflum sem standa djúpum rótum í samfélagsgerð hlutaðeigandi landa. Það kemur æ bemr í ljós að byltingarandstæðurnar endurspegla bein- línis aðstæður á hverjum stað. Með byltingar- stríðum þeim sem geisa um þessar mundir í vanþróuðum löndum, hefur kalda stríðið loks færzt inn á það sem kalla mætti hina upp- runalegu braut þess. Drættirnir í hinni sí- gildu forskrift (Leníns. Þýð.) eru nú að skýr- ast og koma fram .... Þó að segja megi að bolsjevisminn hafi strandað á sigri sínum 1917, er kenning hans eigi að síður lykill til skilnings á sterkusm (dynamískusm) öflunum í hinum félagslegu byltingarbreytingum samtímans . . (D. Horowitz). Loftur Guttormsson. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.