Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 41

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 41
Donovan ank þess ádeilusöngva. Lagið „The Universal soldier" er ein skarpasta ádeila á stríð, sem samin hefur verið. Þar segir hann m.a. „Her- maðurinn veit að hann á ekki að drepa, en hann veit einnig að hann mun alltaf gera það. Bræð- ur sjáið þið ekki, að þannig bindum við ekki endi á stríðið." Vinsælastur ádeilusöngvaranna í dag er Bob Dylan. Boðskapnum í söngvum Dylan hefur verið jafnað við ádeilukvæði Byrons eftir Napo- leonsstyrjaldirnar. Slík samlíking finnst ýmsum ganga guðlasti næst, og margir eru það sem fyrirlíta og reyna að gera þessa ádeilusöngva hlægilega. En þrátt fyrir það hafa ádeilusöngv- ararnir fengið hljómgrunn hjá æskunni. Flest lönd Vestur-Evrópu hafa eignast sína eigin ádeilusöngvara. í Svíþjóð má til dæmis nefna vísnasöngvarana Cornelis Vreeswijks, Fred Ákerstrpm og í Noregi tvær konur, Áse Kleveland og Birgitte Grimstad. Á íslandi hefur farið fremur lítið fyrir ádeilusöngvum. Þó hefur lítið eitt verið þýtt af ádeilusöngvum, en þeir oftast misst alla ádeilu við þýðinguna. Tveir þýðendur hafa þýtt nokkra söngva, sem Rímtríóið hefur söngið og „Litla leikfélagið" notaði einnig í „Myndum" er sýndar voru í Tjarnarbæ. Það eru þeir Þorsteinn Valdimarsson og Jónas Árnason og þar hefur ádeilan fengið að njóta sín. Eflaust eiga ádeilusöngvarnir eftir að ná meiri útbreiðslu á íslandi, enda lýsa á- deilusöngvarnir óró og ógnum samtímans. (Ó. E. tók saman). NOKKRAR HLJÓMPLÖTUR ÁDEILUSÖNGVARA: Pete Seeger: We shall overcome. CBS BP6 62209. I can see a new day. CBS BP6 64462. Joan Baez: Iin concert vol. 1 til vol. 5. Farwell Angelina. Fást í Fálkanum. Donovan: The universal soldier. (EP). PYE NEP 24219. Bob Dylan: Times they are a-changin. CBS BP6 62251. Bob Dylan. CBS CL 1179. Phil Ochs: I ain’t imarching any more. Élektra EKL 269. ' Woody Guthrie: Ballade of Sacco and Vansetti. Folkways FH 5485. Cornelis Vreeswijk: Visor og oforskámdheter. Metronom MLP 15176. Birgitte Grimstad: RCA LPNES 61. Fred' Ákerström: Dagsedlar át Kapitalismen. MLP 15291. Tom Lehrer: An evening ,,wasted“ with Tom Lehrer. Decca LK 4332. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.