Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 54
hefur hvert matvörukaupmaður, hver bensín- stöðvareigandi það á tilfinningunni að hagur hans velti á áframhaldandi rekstri hergagna- verksmiðjanna. Yið slíkar aðstæður vekur minnsti niðurskurður, eða minnsta hótun um niðurskurð (fjárveitinga), mótmælaöldu með- al verkamanna hverra atvinna er í húfi, með- al fjölmargra atvinnurekenda hverra gróði er í húfi, meðal stjórnmálamanna hverra at- kvæði eru í veði. Þannig er ásýnd hernaðar- ríkisins." Þessi niðurstaða er staðfest af ummælum stjórnmálamanna. Fulltrúadeildarþingmaður- inn George A. Goodling sagði hreinskilnis- lega á þingi 1962: „Enginn stjórnmálaflokk- ur hefur efni á afvopnun. Mér þykir leitt að segja það. Eg vildi óska að við hefðum það." (Niðurlag í næsta hefti). Loftur Guttormsson. HEIMSVALDASTEFNAN „Bandaríkin standa ekki í því erfiði að brjóta undir sig lönd á sama hátt og Bretland gerði, er það lagði Indland undir veldi sitt. Þeim leikur einungis hugur á að græða, og þess vegna neyta þau allra bragða til þess að ná í sínar hendur stjórninni á fjármálum landanna. Þegar þau hafa náð tökum á fjármálastjórninni, þá veitist þeim auðvelt að neyta hennar til að stjórna þjóðunum og þar með auðvitað löndum þeirra. Þannig stjórna Bandaríkin löndum og draga sér af auði þeirra án mikils erfiðis og árekstra við ákafa þjóðernissinna. Þessi hugvitssama drottn- unaraðferð nefnis heimsvaldastefna auðdrottnunarinnar. Hennar sér enga staði á landabréfum. Land getur virzt frjálst og fullvalda samkvæmt landafræðum og kortabókum. En ef þú skyggnist bak við tjöldin, þá muntu sjá, að það er í greipum annarrar þjóðar eða öllu heldur banka- stjóra hennar og stóriðjuhölda. Þessu ósýnilega heimsveldi stjórna Bandaríki Norður-Ameriku . . . Þetta er hættulegt atferli og við verðum að vara okkur á því.“ JAWAHARLAL NEHRU forsætisráðherra Indlands, 1942. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.