Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 20

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 20
Bændakúgunin heldur áfram eftir 1525. (Þjónn herranna rekur þá meS svipunni). mars 1307. Af þeim 1150 þeirra, er háðu síðustu orustuna, féllu 1000 á vígvellin- um, en hinir 150 gáfust upp, er vopnin féllu úr höndum þeirra af kulda og sulti. Þetta var við fjallið Zebello á Norður- Italíu. — Dolcino féll þar í hendur hinna „hákristnu" yfirstéttarböðla og var kval- inn til bana með œgilegustu pyntingum. í Frakklandi fékk ríkur kaupmaður en ólærður, Petrus Valdus, lærða menn til að þýða fyrir sig guðspjöllin árið 1170, - gaf síðan eigur sínar fátækum, samkvæmt boði Jesú í biblíunni, fór um og boðaði kenninguna og vann fjölda áhangenda, sem kölluðu sig „þeir fátæku frá Lyon“. Valdensarnir“ urðu sterk og langlíf hreyfing í Suður-Frakklandi sérstaklega, en einnig um önnur lönd. Aðalaðsetur þeirra varð borgin Albi og voru þeir því kallaðir albigensar. Það hófust gegn þeim bannfæringar og krossferðir kirkju og að- als. En það tókst hvorki að sigra þá í blóðugum árásum 1180 né 1195. Það var ekki fyrr en 1209 að stórum her riddara tókst að drepa þúsundir eftir þúsundir og er alræmt orðið hvatningarorð ábóta eins til manndráparalýðs hákirkjunnar, jiegar riddararnir áttu bágt með að vita liverjir af þeim, sem þeir drápu, væru virkilega albigensar eða bara hlýðnir há- kirkjunni: „Drepið pið hvern sem hœgl er, Drottinn pelikir sina.“ En ekki tókst að uppræta „valdensa“- hreyfinguna þrátt fyrir þetta blóðbað. Tók rannsóknarrétturinn síðan við of- sóknunum og tókst loks að nryrða slíkan ljölda fólks ,er henni íylgdi, að Suður- Frakkland, sem á 12. öld var eitt helsta menningarsvæði Evrópu var eftir það í rústum veraldlega og andlega. En áhrif „valdensarna" bárust út um lönd og áttu m. a. sinn jrátt í „hússíta“- hreyfingunni í Bæheimi. Þannig mætti rekja áfram söguna aí „beguinum“ og „beghard"-samtökunum í Flandern, „lollördunum", sem áttu upphaf sitt í Antverpen, en hreyfing þeirra barst síðan til Englands. Til Þýskalands bárust og jressar kristnu und- irstéttarhreyfingar. Og svar yfirstéttanna var bálið, t. d. í Strassburg 1213 og frá 1229 hófust áratuga ofsóknir gegn jjess- um kristilegu kommúnistísku trúflokk- um — og bálin voru kynt, ef menn stóðu fast á sameignarkennigum Krists og post- ulanna. En ekkert megnaði að bæla niður joess- ar hreyfingar hinna fátæku í anda Krists og kommúnisma lians. Fangelsanir, pint- ingar, bál (1392 voru t. d. 36 „valdensar- ar‘ ‘brenndir á báli í Bingen) ekkert 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.