Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 21

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 21
dugði. Jafnvel tóku hinir fátæku kristnu upp á því að drepa böðla sína. Slíks var auðvitað grimmilega hefnt. Yfir 100 manns voru brenndir á báli í Steyer fyrir kristilegan kommúnisma sinn („valdens- arar“). Oll 14. öldin er drifin blóði hinna staðföstu kristnu kommúnista. 1325 voru 50 „beghardar“ brenndir á báli eða dreklit í Rin, erkibiskupinn í Köln þjón- aði guði sínum á þennan hátt. Hollenski „lollardinn", Walter, varð einn duglegasti „trúboði“ hinna fátæku, stóð fyrir rannsóknarréttinum fast á kenningum sameignarinnar í biblíunni - og var eftir hrœðilegustu pyndingar brendxir á báli. I bændastríðunum í Flandern á 14. öld áttu hinar kommúnistísku kenningar frumkristninnar mikinn þátt. Peyt, handverksmaður frá Brúgge, kenndi al- þýðunni að fyrirlíta bannfæringar páf- ans, viðurkenna ekki prestana, en tilbiðja aðeins Jesús, hinn ofsótta og krossfesta - og fylgja kenningum hans. Yfirstéttin lét launmyrða Peyt, en alþýðan tignaði hann sem lielgan mann. Það var ekki fyrr en 1328 að aðlinum tókst, í kirkju-guðsins og páfans nafni að sigrast á bændunum. 9000 beendur og handverksmenn lágu pá i valnum við Cassel. Og í þeim borgum, sem aðallinn svo réðst inn í drap hann vægðarlaust, líka konur og börn. Franska bændauppreisnin („jackerí- ið“) var endanlega kæfð í blóði 1.358, samtíma sagnaritarar segja að ekki einu sinni Englendingar, aðalfjandmenn Frakka, hafi nokkru sinni sýnt af sér slíkt morðæði, einnig gagnvart konum og börnum og hinn hákristni franski aðall gerði. Ég hef nú rakið þessar kristilegu- Bændurnir hengdir hundruðum saman eftir ósig- urinn 1525. (Refsing hins hákristna aðals). kommúnistísku hreyfingar og uppreisnir, af því þær eru lítt þekktar, en mun að- eins minna á þær þrjár bændauppreisnir, sem frægastar eru, en byggjast líka á kommúnistískum kenningum úr biblí- unni: Enska bændanppreisnin undir forustu John Ball,3 sem boðaði sameignina og fleira, stóð 1381 í júní, - bændaherinn tók London, lét blekkjast af loforðum konungs um frelsi, sem auðvitað voru svikin og leiðtogar bændanna drepnir. Síðari uppreisnir bændanna urðu yfir- stéttinni ekki eins hættulegar. Hússitastriðið stóð í núverandi Tékkó- slóvakíu frá 1419 til 1436, hófst raun- verulega eftir að Jóhann Huss, leiðtogi kirkjulegra og félagslegra endurbóta og þjóðfrelsisleiðtogi Tékka, hafði verið 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.