Réttur


Réttur - 01.01.1979, Page 34

Réttur - 01.01.1979, Page 34
EINAR BENEDIKTSSON: Úr „Fimmtatröðcc „Eilífðartrúin og tímanleg hyggja turna í himininn byggja. Gjaldið, sem drýpur í djáknanna hendur, ber drottins vald yfir Fylkjanna strendur og borgar jafnt anda sem brauð." „En enginn tælist af orðum um jöfnuð, auður og fátækt á hvort sinn söfnuð." „Ekkert jafnast í jarðar heim við Jórvík nýju í organhreim og fésæld á Fimmtu-tröð.* En einn er sem ræður. í engils mynd í innsta hjarta berst dyggð við synd, frá altari gullkálfs að stafkarls stöð." „Mér fannst þetta líf allt sem uppgerðarasi og erindisleysa með dugnaðarfasi. Þeir trúa með viti í Vesturheim. - Viltu sjá þjón fyrir herrum tveim, þá farðu á Fimmtu-tröð." * „Fifth Avenue", ein skrautlegasta gata New York- borgar. En áður en lýkur þessum kafla, þar sem kennir svo margra tóntegunda, að vísu flestra „heitra“, þá langar mig til að bregða upp einni gamalli ádeilumynd, ortri í þeim napra hæðnistón, sem sósía- listinn Heinrich Heine var meistarinn í, og gleymir ekki að geta þess að gyðingur yrki hér um annan gyðing. Það er í þeim dásamlega kvæðaflokki Heines „Deutsch- land“ (,,Þýskaland“). Það eru hér vísur í 14. kaíla kvæðisins, sem ég tek út úr því. - Heine er á leið „heim“ til Þýskalands og lijá Paderborn gengur hann fram hjá mynd af Kristi á krossinum og þessi vísa fæðist í huga hans: „Mit Wehmut erfúllt mich jedesmal dein Anblick, mein armer Vetter, Der du die Welt erlösen gewollt, wie töricht? du Menschheitsretter! Sie haben dir ubel mitgespielt, die Herren vom hohen Rate. Wer hiess dich auch reden so rúck- sichtslos von der Kirche und vom Staate. Geldivechsler, Bankiers hast du sogar mit der Peitsche gejagt aus dem Tempel. Unglúcklicher Schwarmer, jetzt hangst du am Kreuz als warnendes exempel! í slæmri þýðingu á óbundnu máli: Angurvær verð ég alltaf', er ég lít þig, veslings frændi rninn. Þú, sem ætlaðir að frelsa heiminn, - hve óviturlegt var það ekki! Þú mannkyns-frelsari! Þeir léku þig grátt, herrarnir í því háa ráði. Hver bað þig líka að tala svona til- litslaust um kirkjuna og um ríkið. (í vísum jreim, sem sleppt er ræðir Heine við Jesú um það, að til allrar ó- lukku hafi prentlistin ekki verið til á hans dögum, þá hefði liann skrifað um mál himnaríkis og ritskoðarinn strikað burt allt, sem snerti hið jarðneska, og bjargað þér frá krossfestingunni. Og því valdirðu ekki annan texta í Fjallræðuna, 34

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.