Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 41

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 41
kommúnismans, þegar ríkisvaldið hefur dáið út og hver fær eftir sínum þörfum úr nægtarbúri mannfélagsins (- sem þó fflun þá hafa lært að hófs þarf að gæta gagnvart móður náttúru -) fyrst þá mun draumsjónin verða að veruleika, friður og sátt milli jafnrétthárra manna og þjóða er endanlega hafa útrýmt stétta- mim og stétta- og þjóðakúgun. En rétt er að muna orð Marx í upp- hafi „18. Brumaire Lúðvíks Bónaparte": »Arfur allra liðinna kynslóða hvilir sem farg á heila lifenda.“ Því mun mannkynið - og þá fyrst og fremst marxistarnir, - kommúnistar sem sósíaldemókratar, allir sósialistar yfir- leitt, - verða að heyja langa og erfiða baráttu, líka eftir valdatöku alþýðu, hvernig sem hún svo gerist, við að upp- ræta hjá mannkyninu alla þá drottnunar og hefðargirnd, fégræðgi og hamslausu eigingirni, sem stéttakúgunarþjóðfélög- in hafa alið upp og eflt frá því stéttlausa ®ttasamfélagið gamla leið undir lok,13 - útrýma því þjóðahatri, sem kúgun þjóð- anna og misskipting á auðæfum jarðar- ■nnar hefur valdið. hetta verk tekur frekar aldir en ára- tugi, en það er eina leiðin til að grund- valla að lokum það mannfélag jafnaðar, lrelsis og bræðralags manna og þjóða, sem bestu menn þjóðanna hafa séð í hyll- mgum og liina kúguðu jafnan dreymt um. — En jafnframt verður af fullu raun- Sasi að standa á verði allan tímann gegn ])Ví að síðasta yfirstétt jarðar gereyði mannkyninu í djöfullegum14 drottnun- ofsa sínum, þegar mennirnir loks hafa skapað þá tækni og aðra möguleika, sem þarl til þess að útrýma að fullu og end- anlega allri fátækt, kúgun og sjúkdóm- um af jörðunni. Vinnandi stéttir heims og allir hugsandi ábyrgir menn hafa nú öllu að tapa, sjálfri tilveru mannkynsins, ef þær ekki sigra auðhringavald jarðar, áður en það nær að tortíma veröldinni. Síðan er að sigra sjálfan sig. * SKÝRINGAR OG ATHUGASEMDIR 1 Vissulega hefur hver maður, hver félagsskapur, - jafnvel meirihluti einnar þjóðar, - rétt til þess að gera einn mann (eða fleiri) að guði eða skapa sér sinn guð, - cnda séu ekki aðrir neyddir til þess að tigna hinn sama. En vissulega finnst mér það sárt og niðurlægjandi fyrir mannkynið, ef það fær ei sjálft að ciga þá bestu snillinga, eigi sfst að manngæðum, sem upp hjá því vaxa, heldur sé rík tilhneiging til þcss að telja slfka eigi lengur menn, rétt cins og mannkynið væri svo lítilmótlegt að slfkir mcnn gætu ekki hjá því fæðst og þroskast. Gildir þar einu hvort mcnn meðhöndla þannig Jesú frá Nasarct, Rúddha eða t. d. Indíánar forðum Hiawatha, friðarboðann þcirra mikla, er samcinaði marga ættflokka í eina þjóð friðsamlega um 1500 e. Kr. 2 Tilvilnun í rii þýska sagnfræðingsins Max Beer, scm ritaði sögu sósfalismans frá upphafi á þýsku. Hér cr vitnað f sænsku þýðinguna, „Sosialis- mens Historia", Stokkhólmi 1925, bls. 119 í fyrra bindinu. 3 IVilliam Morris, cnska skáldið og sósíalistafor- inginn og íslandsvinurinn mikli, orti 1888 „A dream of John Ball“ til þcss að minnast þessa upprcisnarmanns. 4 Nánari tilvitnanir í Martcin Lúthcr, fyrr og síð- ar, má finna í „Rétti" 1930, bls. 305-307. 5 Karl Kautsky, hinn kunni þvski sósíalisti, lýsti þessum ægilegtt aðförum f bók sinni „Vorláufer des ncueren Sozialismus" („Fyrirrennarar nú- tfma sósfalismans") í II. bindi, bls. 270 (útgáfa í Berlfii 1947, fyrsta útgáfa 1909). Hann hefur ritað margar bækur um efni skyld þeim, scm 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.