Réttur


Réttur - 01.01.1979, Síða 42

Réttur - 01.01.1979, Síða 42
hér cr sagt frá, svo sem: „Dcr Ursprung des Christentums", („Uppruni kristindómsins"). Verður síðar vitnað í hana hér, og „Thomas Morc und seine Utopie" (Thomas More og Uto- pia hans). 6 Sjá nánar um þetta í Rétti 1947, bls. 84-90. 7 Miguel Servetus, spánskur rithöfundur, cr gagn- rýndi þrenningarkenninguna harðvítuglega og réðst á þá I.úther og Calvin fyrir að ganga of skammt 1 gagnrýni þeirra á kreddum kaþólsku kirkjunnar. Kom til Genf, þar sem Calvin var raunverulega einvaldur og fullur ofstækis og lét hann brenna Servetus á báli 1553 fyrir „villu- kenningar" hans. — Stefan Zweig hefur ritað um þcssi mál í hinni ágætu bók „The Right to Hcrcsy. Castellio against Calvin" („Rétturinn til villutrúar. Castellió gegn Calvin"), New York 1936 8 Sjá í grcininni „Erlendir menningarstraumar" í Rétti 11. árg., bls. 16-17. 9 f „Rétti" 1970 er að finna greinina „Byltingar- sinnuð kristni", bls. 156-163, um hina kristilegu byltingarhreyfingu í Suður-Ameríku - og einnig vikið að ýmsu, sem miklu nánar, er rætt í ]>essari grein. 10 Gefið út af „Bókaútgáfunni Heimskringlu", Reykjavík 1936. 11 Austurríski rithöfundurinn, frú Rutli von Mayenburg, sem um alllangt skeið var kona F.rnst Fischers, hins fræga rithöfundar og stjórn- málamanns, segir frá því í bókinni ,,Hotel Lux" (Múnchen 1978), að vísu eftir sögusögn annarra, að Bohumil Smeral, hinn gamli sósfalistaforingi í Tékkoslóvakíu, hafi líklega er hann var á 2. þingi Alþjóðsambands kommúnista 1920, sagt í einkaviðtali við Lenfn, er vissar „tækifærissinn- aðar" tilhneigingar Smerals bárust í tal: „En hvað hugsið þér, félagi Lenín? Alla okkar flokks- fundi f .Slóvakíu byrjum við mcð þessum orð- um: „Lifi Lenín, Trotski og Jesús Kristur." - Og sfðar á þinginu, er þeir tveir aftur ræcldu lengi saman, sagði Smeral að lokum: „Nú er þungu fargi létt af hjarta mér, eftir að ég hef nú talað við yður, félagi Lenín." Og Lenín kvað ]já liafa sagt f uppgjafartón: „Það farg er þá fallið mér á hjarta." - Engin ábyrgð skal tekin á sögum þessum, en heldur ekki aftekið neitt. „I'að er fleira til á himni og jörðu en dreymt er um f okkar fræðum," sagði Hamlet forðum. 12 Ýtarlcga var ritað um þessa hættu og harmleik þann, er kommúnistahreyfing heims upplifði, í Rétti 1957, greininni: „Hvert skal stefna", eink- um kaflinn „Frelsi og rfkisvald", bls. 29-41, og raunar oft síðan. 13 Engels ritar í „Uppruna fjölskyldunnar" um þau öfl, cr skapa stéttaþjóðfélagið og þróa það: „I>að eru hinar lægstu hvatir, scm ryðja braut hinu siðmenntaða samfélagi, stéttaþjóðfélaginu. Vcsæl ágirnd, óhefluð nautnasýki, auðvirðileg níska - og síngjarnt rán á sameign ættsveitunga scgja þar til sín. Og aðferðirnar eru liinar fyrir- litlcgustu, þjófnaður, misnotkun valds, véla- hrögð og svik." (Pýðing Ásgeirs Bl. Magnússonar, Rvfk 1951). Stéttaþjóðfélögin hafa spillt mannkyninu, sérstaklega gerl valdhafana, yfir- stéttirnar, að verri mönnum, með örfáum undan- tekningum. — því er það svo eftirtektarvert og viturlegt, sem Karl Marx segir um Abraham Lincoln í bréfinu til Bandarflcjaforseta: „f stuttu máli, hann var einn þeirra sjaldgæfu manna, sem tckst að verða miklir án þcss að hætta að vera góðir." (Sjá „Rétl" 1965: Karl Marx: Tvö aldargömul bréf til Bandaríkjaforseta, bls. 11- 16). — f sambandi við þá hættu, hvernig auð- valdsskipulagið og ameríska hernámið spilli fs- lenskri þjóð, cru þessi mál rædd nokkuð f grein- inni „Úr álögum" í „Rétti" 1971, bls. 156-164). I I Albcrt Einstein kvað hafa sagt, cr hann sá áhrif atomsprengjunnar, sem hann þá hafði óbeint hjálpað til að skapa: ,.I>etta er djöfullinn." Myndirnar í III. kafla þcssarar greinar eru tcknar úr bók Wilhelm Zimmermann: „Þýska bændastríðið mikíá", er fyrst var gefin út 1891 sem alþýðuút- gáfa, en áður kom 2. útgáfa 1856. Teikningarnar gerði Hans Baltzer. 42

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.