Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 58

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 58
HANS KIRK: NÓTT FLÓTTANS Hans Kirk fæddist árið 1898 í Hadsund í Danmörku þar sem faðir hans var læknir. Kirk varð cand. jur. 1922 en hélt sambandi við fjölskylduna og þar með einnig heim sjómannanna, en faðir hans var ættaður þaðan og Hans Kirk hefur lýst lífinu þar í skáldsögunni Fiskerne. Eftir að hafa unnið fyrir sig ritstörf og blaðamennsku. Skrifaði Kulturkampen og tímarit Nordahl Griegs: Socialdemokraten, Arbejderbladet og eftir Hans Kirk lést árið 1962. Regnið steyptist niður. Ef til vill mis- minnir mig en mér fannst að ég hafi aldrei lifað þvílíkt skýfall eins og þessa örlagaþrungnu nótt. Regnið buldi á timburveggjum og pappaþökum bragg- anna, lamdi rúðurnar, lak inn um allar glufur og gættir á meðan við lágum syfj- aðir og um leið glaðvakandi og full- klæddir í rúmum okkar og biðum. Þetta hafði verið langur, taugaæsandi dagur. Stöðugir samningar höfðu staðið yfir við fangabúðastjórann. Við vissum nokkurn veginn hvað um var að vera í þeim heimi sem embættismaður um hríð lagði hann hann meðal annars í Clarté, Kritisk Revy, „Vejen frem“. Biaðamaður var hann við seinni heimsstyrjöldina við Land og Folk. sem við höfðum ekki séð í meira en tvö ár, eða a. m. k. aðeins séð bregða fyrir gegnum bílrúðu eða fangelsisrimla. Fréttakerfi okkar var í góðu lagi. Okk- ur var ljóst að samvinnan við Þjóðverja var um það bil að rofna. Þeir stjórn- málamenn, sem vildu samvinnu við Þjóð- verja, gerðu allt sem þeir gátu til þess að koma hlutunum í samt lag en þeir höfðu ekki lengur stjórn á hugarhræringum fólksins. í raun hafði allt flust í hendur Frelsishreyfingarinnar og stjórnmála- mennirnir þurftu að hugsa um Iivað síð- 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.