Morgunblaðið - 20.01.2006, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 20.01.2006, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                !  "# #                   !" #$ % &   % #  6& *7 18#$- 6  7 18#$- !  *97 18#$- : 0#$- %  7 18#$- %;7 18#$- )  #$- ' 184! #$- '91#$- ;  ) #$-   #$-   &% # #$- )%#$-   1"1<!1+ =%3=$- #$- >1#$- ' ( ") *+  %"  +1) #$- 7 #$- "8+3 #$- ?&  &7 18#$- @ +  #$- A/# 3#$- B%6   &   1" C "+ 9+#$- D1 9+#$-  (,+  + -  % 3 $3 + #$- = 1$E 1+1 *$- -.  /+ ?(F ,+  *+-* +           <  < <  <   < < <   !  $= $ *+-* + <   < < < < < < < < < < < < < < < < <  G H. G<H. GH. GH. G< H. GH. < GH. < G H. < G<H. GH. G<H. G H. < < < < < < G<H. < < < < GH..  *+8    C +,  I ' 18  - -  - -  - -  - - -  - -  - - - - <  < <  < -  < - < < -                                             D+8 ,40-- 6C -J6 #11   %39 *+8       <  < <  < <  < < SKULDABRÉFAÚTBOÐ Latabæj- ar gekk mjög vel, að sögn Jóns Guðna Ómarssonar, sérfræðings á alþjóða- sviði Íslandsbanka. Útboðinu lauk í gær en Íslandsbanki annast útgáfu skuldabréfanna. Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar keyptu skuldabréf samtals að and- virði 14 milljónir bandaríkjadollara, sem í boði voru, en það svarar til um 860 milljóna íslenskra króna. „Við hjá Íslandsbanka erum mjög ánægð með þær móttökur sem Lati- bær fékk í útboðinu,“ segir Jón Guðni. Íslandsbanki fékk sérfræð- inga hjá alþjóðlega ráðgjafarfyrir- tækinu LEK Consulting til að meta markaðsstöðu og möguleika Lata- bæjar í tengslum við skuldabréfaút- boðið. Jón Guðni segir að niðurstöður þeirrar úttektar hafi verið mjög já- kvæðar fyrir Latabæ. Frá því var greint fyrr í þessum mánuði að sjónvarpsstöðin Nickel- odeon Junior hefði fest kaup á nýrri þáttaröð af Latabæ, alls 18 þáttum. Stefnt er að því að hefja tökur 3. febr- úar næstkomandi. Skuldabréfaútboð fyrirtækisins er liður í fjármögnun þáttagerðarinnar. Magnús Scheving segir að það hafi verið mikil viðurkenning fyrir Lata- bæ að Nickelodeon Junior skyldi hafa óskað eftir að kaupa fleiri þætti. Hann segir að í lok þessa árs komi Latibær til með að vera sýndur í 70 löndum og gaman sé að segja frá því að nú sé verið að undirbúa talsetn- ingu þáttanna á hindí fyrir Indland. 860 milljóna skuldabréf Latabæjar gengu út Eftir Grétar Júníus Guðmundsson og Sigurhönnu Kristinsdóttur YFIRTÖKUNEFND hefur álykt- að að ekki sé tilefni til að endur- skoða álit nefndarinnar frá 14. des- ember síðastliðnum. Þar var komist að þeirri niðurstöðu að með sölu Eignarhaldsfélagsins Odda- flugs ehf. og Baugs Group hf. á hlutum í FL Group til Landsbanka Íslands hf. væru ekki lengur skil- yrði fyrir yfirtökuskyldu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kauphallar Íslands. Í fyrra álitinu var komist að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að telja þá hluti þegar kæmi að ákvörðun um það hvort umræddir aðilar hafi sameiginlega yfirráð yfir 40% eða meira af eign- arhlutum í félaginu. Í álitsgerðinni segir að óskað hafi verið eftir upp- lýsingum frá Landsbankanum um það hvort einhverjir aðrir samn- ingar, formlegir eða óformlegir, væru á milli þessara aðila sem tengdust þessum viðskiptum. Svar Landsbankans barst nefndinni þann 18. janúar þar sem fram kom að engir aðrir samningar sem þýð- ingu hefðu í þessu máli væru fyrir hendi milli Landsbankans annars vegar og Oddaflugs og Baugs Group hins vegar. Í því ljósi álykt- ar nefndin að ekki sé tilefni til að endurskoða álit nefndarinnar frá 14. desember. Fyrra álit um FL Group stendur ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup- hallar Íslands hækkaði um 0,42% í gær en hún lækkaði í fyrsta skipti á þessu ári í fyrradag. Lokagildi vísitöl- unnar var 6.116 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 5.630 milljónum króna í gær og þar af námu viðskipti með hluta- bréf 3.890 milljónum króna. Mest voru viðskipti með bréf Ís- landsbanka fyrir um 913 milljónir króna. Mesta hækkun varð á bréfum FL Group, eða 1,8%. Þá lækkuðu bréf Atlantic Petroleum mest í gær og nam lækkunin 20,5% Úrvalsvísitalan hækkar aftur ● HLUTIR Avion Group hf. verða skráðir á Aðallista Kauphallar Ís- lands kl. 10 í dag, með sérstakri at- höfn. Skráning Avion Group er stærsta nýskráning félags í Kauphöllina en markaðsvirði félagsins eru nú tæpir 69 milljarðar króna. Heildarfjöldi hluta í Avion Group eru 1.793.599.135 að nafnverði Stjórn Avion Group hefur samþykkt að gerðir verði kaupréttarsamningar við lykilstjórnendur Avion Group og dótturfélaga. Samningarnir veita lykilstjórn- endum rétt til kaupa á hlutum í Avion Group hf. á genginu 38,3 krónur á hlut, 15. janúar ár hvert, næstu þrjú árin. Heildarfjöldi hluta sem Avion Group veitir kauprétt að eru 49.500.000 og fá þeir Baldur Guðnason, forstjóri Eimskipa, og Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Air Atl- anta Icelandic, rétt til kaupa á flest- um hlutum, eða 1.700.000 hvor. Avion á markað í dag ● GENGI bréfa í Atlantic Petroleum lækkaði um 20,5% í gær en gengi bréfanna hækkaði um rúmt 41% á þriðjudaginn og höfðu þá hækkað um nærri 65% á þremur dögum. Að sögn Þórðar Friðjónssonar, for- stjóri Kauphallar Íslands, var málið skoðað af hálfu Kauphallarinnar og kom þá á daginn að lagt hafði verið fram nýtt verðmat á markaðsvirði Atlantic Petroleum, sem var mun hærra en fyrri verðmöt og lét nærri að verðmæti félagsins miðað við gengi bréfa þess á þriðjudaginn hafi samsvarað því mati. Eðlilegt sé að ætla að þarna sé komin skýringin á hinum miklu hækkunum á gengi bréfa í félaginu. Nýtt verðmat á Atlantic Petroleum ● ATORKA hefur nú eignast 97% hlut í Jarðborunum eftir að framkvæmd yfirtökutilboðs er lokið. Að með- töldum eigin bréfum Jarðborana er eignarhlutur Atorku 98% af virku hlutafé. Þeir hluthafar sem hafa samþykkt tilboðið fá greitt með hlut- um í Atorku. Í Morgunkorni Íslands- banka er bent á að Jarðboranir upp- fylli ekki lengur skilyrði Kauphallarinnar um dreifingu hluta- fjár og muni stjórn félagsins innan skamms óska eftir afskráningu úr Kauphöll Íslands. Atorka eignast Jarðboranir DÓTTURFÉLAG Kaupþings banka í Noregi, Kaupthing Norge, hefur eignast tæplega 5% hlut í norska fjármálafyrirtækinu Store- brand og er nú fjórði stærsti ein- staki hluthafinn í félaginu. Þeirri spurningu er velt upp í norskum fjölmiðlum hvort hugsanlegt sé að Kaupþing banki hafi áhuga á að yf- irtaka Storebrand. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slíkur orðrómur fer á kreik, því það gerðist síðast- liðið sumar eftir að eigendaskipti urðu þá á stórum hlut í hinu norska félagi. Frá því er greint á fréttavef norska blaðsins Dagens Næringsliv (DN), að Kaupthing Norge hafi keypt hlutabréf í Storebrand fyrir nærri 800 milljónir norskra króna. Það svarar til um sjö milljarða ís- lenskra króna. Segir í frétt blaðsins að Kaupþing banki sé einn helsti útrásarbanki heims og hafi á fáum árum vaxið mikið í Danmörku og Svíþjóð. Stefna bankans hafi einnig verið að auka starfsemina í Noregi. DN hefur eftir Jónasi Friðþjófs- syni, sérfræðingi hjá Íslandsbanka, að það myndi ekki koma honum á óvart þótt Kaupþing banki hefði áhuga á að yfirtaka Storebrand. Bankinn sé nægilega stór til þess og hafi nú þegar náð fótfestu bæði í Svíþjóð og Danmörku. Noregur og Finnland séu næst á dagskrá. Haft er eftir sérfræðingi hjá ABG Sundal Collier í frétt DN, að ólíklegt sé að Kaupþing banki hafi áhuga á líf- tryggingastarfsemi, sem er stór þáttur í starfsemi Storebrand. Jan Petter Sissener, forstjóri Kaupthing Norge, vildi ekki tjá sig um kaupin í Storebrand við DN. Verðmæti Storebrand á markað- inum í Noregi er um 17 milljarðar norskra króna, jafnvirði 155 millj- arða íslenskra króna. Kaupþing banki er töluvert stærri á íslenska hlutabréfamarkaðinum, en miðað við núverandi hlutabréfaverð er bankinn metinn á um 600 milljarða íslenskra króna. Kaupþing banki kaup- ir meira í Storebrand Fjármögnunarfyrirtækið Lýs- ing skilaði 689,2 milljón króna hagnaði á síðasti ári og er það aukning um 16,8% frá árinu 2004. Heildareignir félagsins nema um 38,4 milljörðum króna og jukust þær um 14% á milli ára en eiginfjárhlutfallið er 11,4% og dróst það saman um 0,3% milli ára. Arðsemi eigin fjár dróst einnig saman á milli ára, var 22,3% á síðasta ári en 23,9% árið þar áður. Í tilkynningu með uppgjöri fé- lagsins segir að rekstur félags- ins hafi gengið vel á árinu, við- skiptavinum hafi fjölgað en staða vanskila sé þó mjög góð. Hagnaður Lýsingar eykst VIÐSKIPTI KB banka með íbúðabréf degi fyrir útboð Íbúðalánasjóðs (ÍLS) í nóvembermánuði voru ekki óeðlileg. Fjármálaeftirlitið (FME) hefur lokið athugun sinni á viðskiptunum og er niðurstaða eftirlitsins sú að ekki séu for- sendur til þess að aðhafast frekar í málinu. Við- skiptin voru tekin til athugunar í kjölfar þess að Gunnar S. Björnsson, stjórnarformaður ÍLS, sendi FME erindi þess efnis. Frá þessu er greint á vef FME. Þar segir að athugun eftirlitsins hafi falist í því að kanna hvort viðskiptin kynnu að fela í sér markaðsmisnotkun í ljósi 55. gr. laga nr. 33/ 2003 um verðbréfaviðskipti, þar sem mikil sala á skuldabréfum ÍLS á útboðsdegi getur haft áhrif á kjör í útboðinu til hækkunar. „Í athugun Fjármálaeftirlitsins var kallað eftir sjón- armiðum og skýringum Kaupþings banka hf. á þeim viðskiptum sem bankinn átti á fram- angreindum útboðsdegi. Í svari Kaupþings banka hf. komu fram skýringar á sölu skulda- bréfa Íbúðalánasjóðs þennan tiltekna dag sem Fjármálaeftirlitið telur fullnægjandi,“ segir ennfremur á vefnum. „Fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest að að- dróttanir Íbúðalánasjóðs um óeðlileg viðskipti Kaupþings banka voru með öllu tilhæfulausar. Þessi niðurstaða kemur mér ekki á óvart enda voru þetta fullkomlega eðlileg viðskipti,“ segir Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka á Íslandi. Viðskipti KB banka með íbúðabréf ekki óeðlileg Morgunblaðið/Brynjar Gauti Allt með felldu Fjármálaeftirlitið hefur úr- skurðað að ekkert óeðlilegt hafi verið við við- skipti KB banka með íbúðabréf ÍLS. A  K L     H H %C :6M     H H (6( NM  H H NM'#9$ A    H H ?(M : O@    H H
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.