Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 17
1969 Framtíðin Hawk til Hafs kyrrðarinnar Framtíðin 1969 Geimöldin Alcoa kom við sögu þegar Neil Armstrong og Buzz Aldrin lentu á Hafi kyrrðarinnar á Tunglinu 20. júlí 1969. Hvert gramm í geimfarinu skipti máli og meðal annars tókst að létta það um 50 kílógrömm með því að pakka því inn í álfilmu í stað þess að nota hitahlífar. Annar kafli geimferða hófst þegar geim- ferjan Columbia fór á loft 1981. Ál er ekki aðeins notað í geimferjurnar, heldur framleiðir Alcoa einnig álpúður í elds- neytið. Farmar geimferjanna eru auk þess að drjúgum hluta úr álblöndum, t.d. Hubblestjörnusjónaukinn sem hefur opnað okkur nýjar víddir í alheiminum. Hvert liggur leiðin? Alcoa framleiðir álblöndur, klæðningar, burðar- grindur, festingar og hreyfilhluti í allar helstu gerðir flugvéla. Árið 2002 kynnti Alcoa það markmið sitt að létta flugvélamálma og lækka verð á þeim um 20% á 20 árum. Alcoa verður meðal helstu framleiðenda efnis og hluta í stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, sem flaug í fyrsta skipti sumarið 2005 og getur flutt allt að 800 farþega. Í Airbus A380 eru fleiri nýjungar frá Alcoa en í nokkurri annarri flugvél í sögu fyrirtækisins. V838 í Einhyrningi. Mynd, tekin með Hubblesjónaukanum árið 2002. www.alcoa.is Áræðni og áreiðanleiki Áræðni hefur gert Alcoa kleift að halda viðskiptavinum á lofti í eiginlegri merkingu allt frá fyrsta flugtaki við Kitty Hawk, yfir Atlantshaf, í gegnum hljóðmúrinn, til Tunglsins og lengra út í geiminn. En jafnhliða áræðni skiptir miklu að búa yfir áreiðanleika. Viðskiptavinir Alcoa hafa bókstaflega treyst fyrirtækinu fyrir lífi sínu. Þeir hafa reitt sig á þróunar- starf Alcoa og álverið í Fjarðabyggð verður mikilvægur hlekkur í þessu þróunarstarfi Alcoa á komandi árum og áratugum. Nýtt flaggskip Alcoa er í smíðum í Fjarðabyggð og á herðum þeirra, sem koma til starfa um borð, hvílir sú ábyrgð að stýra því til móts við framtíðina. Fæst okkar hafa unnið í álveri áður og öll þurfum við að tileinka okkur nýja þekkingu og ný vinnubrögð. Sum okkar verða að flytjast búferlum og setjast að í framandi umhverfi. Þá njótum við þess að hafa stuðning frá traustu móðurfélagi og blómlegu samfélagi sem tekur vel á móti okkur. Saman ætlum við að búa til frábært fyrirtæki. Viltu slást í för með okkur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.