Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 05.02.2006, Blaðsíða 82
82 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Fös. 10. feb.kl. 20 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 19 Örfá sæti laus Lau. 11. feb.kl. 22 AUKASÝNING Fös. 17. feb kl. 19 AUKASÝNING Lau. 17. feb kl. 22 AUKASÝNING Lau. 18. feb kl. 20 UPPSELT Lau. 18. feb kl. 22 UPPSELT Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu. Síðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 13-17 og frá kl. 15 á laugardögum.                                      ! "                !"  ## #    $  # % &   # $  #   ' $  # % (   # $  # )))     *    & ' (( )!""                       ! "# $ %&  '&  ( )    *  &)+,)+-     & ! # #) Dómkórinn í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir til að flytja Missa choralis eftir F. Liszt Æft verður á laugardögum kl. 11-13. Tónleikarnir verða um miðjan nóvember. Vant söngfólk er beðið að hafa samband við kórstjóra, Martein H. Friðriksson, í síma 864 3643 eða senda tölvupóst á netfangið martein@mmedia.is. Stóra svið SALKA VALKA Fi 16/2 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING!. WOYZECK AUKASÝNINGAR Lau 11/2 kl. 20 Su 12/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 kl. 20 KALLI Á ÞAKINU SÝNINGAR UM HELGINA, UPPSELT. SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR UM PÁSKANA! CARMEN Fö 10/2 kl. 20S Su 19/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Fö 3/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 11/2 kl. 14 FORSÝNING UPPSELT Su 12/2 kl. 14 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 18/2 kl. 14 Su 19/2 kl. 14 Su 26/2 kl. 14 Lau 4/3 kl. 14 Nýja svið / Litla svið MANNTAFL Mi 22/2 kl. 20 AUKASÝNING ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 UPPS. Fö 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 UPPS. Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 UPPS. Fi 9/2 kl. 20 UPPS. Fö 10/2 kl. 20 UPPS. Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Lau 18/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 Fi 23/2 kl. 20 Fö 24/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Su 12/2 kl. 20 Mi 1/3 kl. 20 NAGLINN Lau 11/2 kl. 20 UPPS. Su 12/2 kl. 20 Su 19/2 kl. 20 UPPS. Lau 25/2 kl. 20 HUNGUR FORSÝNINGAR, MIÐAV. 1.200- Kr. Þr 14/2 kl. 20 Mi 15/2 kl. 20 Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 18/2 FRUMSÝNING UPPSELT Sýnt á NASA við Austurvöll Laugardagur 4. febrúar - Örfá sæti Sunnudagur 5. febrúar - Uppselt Fimmtudagur 9. febrúar - Örfá sæti Húsið opnar kl. 20:00 - Sýningar hefjast kl. 20:30 Miðasala í verslunum Skífunnar, www.midi.is og í síma: 575 1550 Ný íslensk tónlist og ungir einleikarar Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikarar ::: Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Örn Magnússon Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikarar ::: Gunnhildur Daðadóttir, Júlía Mogensen, Jóhann Már Nardeau og Guðný Jónasdóttir Haraldur Vignir Sveinbjörnsson ::: Sjö byltur svefnleysingjans Þorsteinn Hauksson ::: Sinfónía eitt Þorkell Sigurbjörnsson ::: Þrenjar Eiríkur Árni Sigtryggsson ::: Stjöstirni FIMMTUDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 19.30 myrkir músikdagar í háskólabíói LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR KL. 17.00 ungir einleikarar í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Alexander Glazúnov ::: Fiðlukonsert í a-moll, op. 82 Edward Elgar ::: Sellókonsert í e-moll, op. 85 Johann Nepomuk Hummel ::: Trompetkonsert Camille Saint-Säens ::: Sellókonsert nr. 1 Sinfóníuhljómsveit Íslands býður þér nú afar góðan og spennandi kost: Þú greiðir fyrir eina tónleika en færð miða á tvenna. Þannig gefst þér bæði kostur á að hlusta á verk íslenskra tónskálda á Myrkum músíkdögum og heyra unga einleikara þreyta frumraun sína með hljómsveitinni. „ÉG VALDI verkin með það í huga að þau sýndu breidd og fjölbreytni,“ segir Ingólfur Vilhjálmsson, að- spurður hvort verkin á tónleikum hans og Tobiasar Guttmans á Myrk- um músíkdögum ættu eitthvað sam- eiginlegt. Áskell er eldri en hin ís- lensku tónskáldin, Gunnar Andreas Kristinsson er Hollandslærður eins og Áki Ásgeirsson. Kolbeinn er svo menntaður í Kaliforníu og París. Verk Atla Ingólfssonar er frá 1991, en hefur ekki verið flutt hér áður. Raunin er sú að verkin eiga ekkert sameiginlegt, og enginn þjóðlegur litur á þeim.“ En hvað skyldi þá greina þau að? „Kolbeinn er lýrískari en hinir – og gefur hljóðfæraleikurunum meira svigrúm með eigin hugmyndir. Áki er mjög tilraunakenndur í sínu verki. Gunnars verk er fínlegt, og það er hollenskt einkenni. Þetta er nú það helsta.“ Tobias leikur einleik í verki Ton de Leeuws, og Ingólfur í verkinu Klas Torstensons. Enginn þjóðlegur litur Morgunblaðið/Ómar Tobias Guttman og Ingólfur Vilhjálmsson berja og blása í Ými í dag. Ýmir, Reykjavík, kl. 16 Klarinetta og slagverk Ingólfur Vilhjálmsson bassa- klarinettuleikari og Tobias Gutt- man slagverksleikari frumflytja verkin Bois chantant eftir Áskel Másson, The indigenous spirit eft- ir Kolbein Einarsson, Brainstorm in a glass of water eftir Gunnar Andreas Kristinsson, 356° eftir Áka Ásgeirsson og Opnu eftir Atla Ingólfsson, og leika einnig hvor um sig einleik í verkunum Midare eftir Ton de Leeuw og Spans eftir Klas Torstensson. Tónleikarnir verða endurteknir í Laugarborg, Eyjafirði á mánudag kl. 20.30. Langholtskirkja kl. 20 Blásarasveit Reykjavíkur Leikin verða verkin Preludio sinfonico eftir Pál Pampichler Pálsson, Stef og tilbrigði op. 43a eftir Arnold Schönberg, Dream Sequence eftir Ernst Krenek og 2 hugtök eftir Tryggva M. Baldvinsson sem jafnframt stjórn- ar sveitinni. Blásarasveit Reykjavíkur var stofnuð í árs- byrjun 1999 af áhugamönnum um blásarasveitatónlist. Sveitina skipa nú um það bil fimmtíu hljóðfæra- leikarar. Myrkir músíkdagar Tryggvi M. Bald- vinsson stjórnar Blásarasveit Reykjavíkur. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.