Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 13
ÍAV óskar eigendum húsanna við Perlukór 3 til hamingju með viðurkenninguna, en allar íbúðirnar eru seldar. Verðlaunaperlur Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200www.iav.is H V ÍT A H ÚS IÐ / SÍ A Úr umsögn Umhverfisráðs Kópavogs: „ASK arkitektar og ÍAV – Íslenskir aðalverktakar fá viðurkenningu Umhverfisráðs 2006 fyrir hönnun klasahúsanna að Perlukór 3. Klasahúsin eru vel staðsett, þau standa hátt og sjást víða að. Við hönnunina var miðað við að húsin myndu ekki hverfa í fjöldann heldur skera sig úr. Við hönnun Perlukórs 3 var ákveðið að gera veg hverrar íbúðar sem mestan og halda rýmd á milli húsa. Þau tengjast með sameiginlegum útitröppum, mynda eina heild, en eru samt stakstæð. Mikill hæðamunur setur mark sitt á skipulagið. Til marks um það er komið fyrir leiksvæði á þaki bílageymslu sem tengist garðsvæði sem myndar kjarna milli húsanna. Húsin sem standa nyrst og hæst í lóðinni snúa að kirkjulóð og þar var ákveðið að vera með millipall með útistigum sem liggja að efstu íbúðunum í landhæð til norðurs. Það dregur úr hæð húsanna frá norðri og opnar gönguleiðir að kirkjulóð frá íbúðaklasanum. Húsin sitja þannig inni í brekkunni og samlagast henni. Húsin eru steinsteypt og einangruð að innan. Norðurhlutinn, sá sem situr inni í brekkunni, er steinaður með dökkri steiningu og suðurhlutinn múraður með ljósum múr. Á milli þessara tveggja húshluta eru inndregnir inngangar klæddir viðarklæðningu. Í hverju húsi eru 3 íbúðir, ein um 150 m2 að stærð á neðri hæð og tvær 96 m2 íbúðir á efri hæð. Samtals eru íbúðir í klasanum 15 talsins. Landslag ehf. hannaði lóðina“ Verðlaun vegna Perlukórs 3 Umhverfisráð Kópavogs hefur veitt ÍAV og ASK arkitektum viðurkenningu fyrir hönnun klasahúsanna að Perlukór 3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.