Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 72
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 569 1122 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 239. DAGUR ÁRSINS 2006 VERÐ Í LAUSASÖLU 350 KR. MEÐ VSK. 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: auglysingar@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691122 mbl.is: netfrett@mbl.is  Norðaustan 3-8 m/s, en hvessir heldur vest- anlands síðdegis. Rigning norðan- og austanlands, en bjart víðast syðra. » 12 Heitast Kaldast 16°C 10°C FLUTNINGASKIPIÐ Aalsmeergracht rak í fyrrinótt yfir Reyðarfjörð og þegar skipið var komið að Grímu, sem er nes við sunnanverðan fjörðinn, var nógu grunnt til að ankeri næðu festum. Þar gátu skipverjar unnið að viðgerð á lenska flutningaskip, sagði Rúnar í samtali við Morgunblaðið á laugardagsmorgun. Skipið er átta þúsund tonn, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni, en ekki 14 þúsund eins og sagði í Morgunblaðinu í gær. vélum skipsins sem biluðu á föstudagskvöld. Að sögn Rúnars Sigurjónssonar hafnar- stjóra fylgdi björgunarskip frá Landsbjörg skipinu til vonar og vara. Veður var hins vegar svo gott að engin þörf var á að aðstoða hið hol- Ljósmynd/Helgi Garðarsson Ankeri Aalsmeergracht náðu festum við Grímu ÁSÓKN í jarðir hefur vaxið mjög síðustu misserin með til- heyrandi hækkun á jarðaverði og í kjölfarið umræðum um hvort og þá hvar eigi að draga mörkin við jarðaeign einstakra aðila. Á lista yfir fyrirtæki, sem eru skráð í leigu á landi og landrétt- indum, eru 259 aðilar. Flest eru sveitarfélögin sem þær eru í. Allir viðmælendur Morgun- blaðsins fögnuðu hækkun jarða- verðs sem gerði bændum kleift að selja jarðir sínar við góðu verði og hætta í búskap með reisn, en á móti veltu menn vöngum yfir áhrifum þess á ný- liðun í bændastétt og því að samþjöppun á jarðaeign fylgdi að hluti jarðanna væri skipulega settur í eyði. veiðifélög og rekstrarfélög tengd veiðum, en það félag sem nú á flestar jarðir er Lífsval ehf. með tæpa fjóra tugi. Algengt jarðarverð hefur tí- faldast á tuttugu árum; úr 5–10 milljónum króna í 50–100 millj- ónir, en mesta hækkunin hefur orðið á tveimur til þremur síð- ustu árum. Bændasamtök Íslands ætla að láta gera úttekt á eignarhaldi á jörðum og meta áhrif þróunar- innar á ábúð og nýtingu jarða og Stærsti jarðaeigandinn er með 30–40 jarðir Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is  Öfugþróun … | 10 »Samkvæmt samantekt Fast-eignamats ríkisins fjölgaði þeim sem áttu þrjár eða fleiri jarðir úr 334 í 437 á árunum 2003–2005. »Á árinu 2003 voru skráð 1.040afsöl og kaupsamningar vegna jarðakaupa, 1.330 árið eft- ir, þegar ný jarðalög tóku gildi, 1.254 í fyrra og 688 eru komin á þessu ári. Í HNOTSKURN BERJASPRETTA er með besta móti á Austfjörðum í ár og eru heilu brekkurnar svartar af bláberjum og krækiberjum, segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður. Berin eru hins vegar seinna á ferðinni en venjulega á Suður-, Vestur- og Norðausturlandi. „Sprettan er afspyrnugóð á Aust- fjörðum, menn muna vart eftir annarri eins berjasprettu og er á Seyðisfirði og víða á Austfjörðum. Það eru líka góð ber í Þingeyjarsýslu, en sprettan á Norðurlandi vestra er heldur í seinna lagi þótt það sé ekki alveg séð fyrir endann á því, það get- ur líka ræst úr þar,“ segir Sveinn. Spurður hvers vegna sprettan sé svo góð sem raun ber vitni á Austurlandi seg- ir Sveinn gott veðurfar meginskýringuna. „Það er búið að vera hlýtt og gott sumar.“ Sveinn segir sér hafa brugðið mjög hrútaberin, og er útlit fyrir góða hrúta- berjatíð fyrir austan líka, segir Sveinn. Einnig ætti fólk í berjamó að hafa augun opin fyrir jarðarberjum, sem finna má villt ótrúlega víða um landið. þegar hann heyrði veðurfræð- ing ræða um fyrsta næt- urfrostið í veð- urfréttatíma í vik- unni. Það var reyndar á hálend- inu, og því enn tími til stefnu til að tína ber í sultu, saft, eða út á skyrið. „Næturfrost þýða heldur ekki endilega endalok berjatínslu, sumir segja það bara ágætt fyrir krækiberin að lenda í frosti í eina eða tvær nætur, þá verði þau bara sætari í saftina. En manni líst samt ekki á blikuna þegar maður fer að heyra af næt- urfrosti, og reynir þá að drífa í að bjarga verðmætunum,“ segir Sveinn. Undir það síðasta í berjatíðinni koma Muna vart aðra eins berjasprettu ÍSLENSKT mál tekur stöðugum breytingum og því er erfitt að greina hvaða orð eru nýyrði og hver ekki. Þetta hefur Dóra Hafsteinsdóttir, rit- stjóri nýrrar stafsetningarorðabókar sem kemur út nú á þriðjudaginn, rekið sig á. Mörg orð sem áð- ur hafi verið talin dönsk séu t.a.m. talin fullgild ís- lensk orð í dag og því sé ekki nema von að erfitt sé að meta hvaða tökuorð skuli koma fram í orðabók- um. Segist Dóra hafa fetað ákveðinn milliveg í þess- um efnum. Sjitt sé til dæmis upphrópun og dæmi um slangur og sé því ekki í nýju stafsetning- arorðabókinni en aftur á móti sé orðið sjokk í henni. Reynt er að staðla stafsetningu tökuorð- anna þótt Dóra segi að sumum geti brugðið í brún að sjá þau. Í bókinni eru 65 þúsund orð í ýmsum föllum, töl- um og myndum auk kafla um ritreglur í íslenskri stafsetningu. | 56 Áður dönsk, en nú fullgild íslensk orð BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson ræðir í við- tali í sérblaði, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, átökin um meirihlutann í Straumi-Burðarási og segir að djúpstæður ágreiningur hafi endað með trúnaðarbresti. Björgólfur Thor segir í viðtalinu að aðdrag- andinn að hluthafafundinum 19. júlí hafi verið undarlegur. „Ég vildi herða á öllu, þannig að reksturinn væri alveg tryggur,“ segir hann. „Þá fékk ég þau viðbrögð frá öðrum stjórnarmönnum að það væri einkennilegt að kalla saman stjórn- arfund með svo skömmum fyrirvara. Það fannst mér furðulegt. Kornið sem fyllti mælinn var síðan að í aðdraganda stjórnarfundar stendur Þórður Már [Jóhannesson, þáverandi forstjóri Straums] fyrir viðskiptum í skjóli myrkurs með bréf félagsins í sjálfu sér, sem augljóslega voru til þess fallin að hygla sinni klíku. Óþægilegar spurningar vöknuðu um hvort hagsmunir almennra hluthafa hafi þar verið fyrir brjósti bornir. Ég frétti þetta um morguninn, fór stuttu seinna inn á stjórn- arfund vitandi þetta og sagði: Nú er mælirinn fullur. Algjör trúnaðarbrestur hefur orðið á milli forstjóra og stjórnarformanns. Þetta gengur ekki lengur.“ Mælirinn fullur ♦♦♦ ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, sótti í gærmorgun slasaðan sjómann um borð í lítinn íslenskan togara úti fyrir Ingólfshöfða. Sam- kvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni féll maðurinn ofan í lest skipsins. Í fyrstu voru kannaðir möguleikar á að senda bát eftir manninum en fallið var frá því og skömmu fyrir klukkan sex var ákveðið að óska eftir þyrlunni. Hún fór í loftið klukkan 6:47 og lenti við slysadeild Landspítalans í Fossvogi tæplega þremur tímum síðar. Að sögn læknis á slysadeild reyndust áverkarnir ekki alvarlegir og var reiknað með að sjómaðurinn gæti farið heim von bráðar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Þyrla sótti slas- aðan sjómann »Hitastigið skiptir miklu máli fyrirsprettu bláberja og aðalbláberja og þá er jafnvel talað um hitann á vorin, eins og í maí og júní, segir Sveinn Rúnar Hauksson. »Snjóalög geta líka haft sitt að segja.Lyngið er vel varið undir snjónum, sem hlífir því við kuldaköstum sem skella á fram eftir vori. Oft koma góð bláber undan snjó sem verið hefur langt frameftir en þó má hann ekki vera of lengi, þá verður sum- arið of stutt fyrir góða sprettu. Í HNOTSKURN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.