Morgunblaðið - 10.12.2006, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.12.2006, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 53 AÐ UNDANFÖRNU hefur verið nokkur umræða um þá ákvörðun að lóga þyrfti um 60 fuglum í Fjöl- skyldu- og hús- dýragarðinum í Reykjavík hinn 20. nóv- ember sl., vegna fugla- flensusmits. Það er að mörgu leyti eðlilegt að spurt sé hvort þetta hafi verið nauðsynleg aðgerð. Hér verður gerð grein fyrir helstu ástæðum þess að Land- búnaðarstofnun ákvað, í samræmi við lög þar að lútandi, að leggja til við landbúnaðarráð- herra að hann fyr- irskipaði ofangreindan niðurskurð sem hann svo féllst á. Allt frá haustmánuðum á síðasta ári hafa verið tekin sýni úr fuglum hér á landi til að fylgjast með hvort fuglaflensa af hinu skæða afbrigði H5N1 hafi borist til landsins. Sem betur fer hefur ekkert slíkt komið í ljós, en í febrúar 2006 bárust nið- urstöður úr sýnum úr hænum og andfuglum í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum í Reykjavík, þar sem mótefni greindust gegn vægum af- brigðum af fuglaflensu af H5- gerðinni. Þá var ákveðið, miðað við áhættumat sem var í gildi hér og er- lendis, að aðhafast ekki að svo stöddu, heldur skyldi fylgst vel með ástandi fuglanna. Talið var líklegt að villtir fuglar hefðu borið með sér smitið í garðinn. Sem kunnugt er þýðir jákvætt mótefnasvar í blóði fuglanna að þeir hafi einhvern tíma smitast af veirunni sem tilgreind er í svari rann- sóknastofunnar. Hvort veiran hafi verið til staðar við sýna- tökurnar úr fuglunum eða hvort hér sé um eldri sögu að ræða er erfitt að skera úr um. Engin próf eru full- komlega örugg í þessu tilliti. Þess ber einnig að geta að sumar þessara inflúensuveira, einkum af gerðum H5 eða H7, eru alþekktar fyrir þann eiginleika að breytast úr vægum af- brigðum í skæð. Jafn- framt er faraldsfræði fuglaflensu mjög flókin og alls ekki fullrannsökuð. Hinn 13. nóvember bárust nið- urstöður úr sýnum sem tekin voru í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í lok október 2006. Af tíu sýnum voru fjögur jákvæð gegn H5-flensuveir- um. Ljóst var að fyrri ákvörðun um að afhafast ekki þyrfti að endur- skoða. Að mótefnin skyldu enn vera til staðar, í svipuðu magni og áður, gaf tilefni til að ætla að veirusmit gæti hugsanlega verið til staðar í fugl- unum. Hætta sem af því gat stafað var ekki talin ásættanleg. Einnig var haft í huga hert áhættumat annarra þjóða í þessu tilliti þar sem tilsvar- andi mótefnagreining í mörgum til- vikum hefur leitt til förgunar viðkom- andi fuglahópa, m.a. í Danmörku. Sömuleiðis var litið til ráðlegginga Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunar- innar OIE í París, sem Ísland er aðili að, þar sem lagt er til að fuglum sem mælast með tilsvarandi mótefni og greindust hér á landi skuli lógað. Ákvörðunin um að leggja til að ákveðnum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík yrði lógað var nauðsynleg örygg- isráðstöfun til að fyrirbyggja að fuglaflensa gæti borist til annarra ali- fugla og tekin að vandlega athuguðu máli. Þegar jafn veigamiklar og sárs- aukafullar ráðstafanir sem þessar eru teknar er ekki unnt að hafa sam- ráð við hagsmunahópa enda um að ræða aðgerðir til að hindra dreifingu smitefnis sbr. ákvæði laga nr. 25 / 1997 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Förgun fugla í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík Halldór Runólfsson skrifar um þá ákvörðun að lóga fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum »… að leggja til aðákveðnum fuglum í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum í Reykja- vík yrði lógað var nauð- synleg öryggisráðstöfun til að fyrirbyggja að fuglaflensa gæti borist til annarra alifugla … Halldór Runólfsson Höfundur er yfirdýralæknir og for- stöðumaður dýraheilbrigðissviðs Landbúnaðarstofnunar. Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign RE/MAX FASTEIGNIR • Engjateig 9 • 105 Reykjavík • Sími: 578 8800 • Fax: 578 8809 FASTEIGNIR TRAUST • VIRÐING • ÞJÓNUSTA Nánari uppl. í síma: 821 7337 eða 899 0800 Stefán Páll Lögg. fasteignasali 821 7337 Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 Engin í heimi selur fleiri fasteignir en RE/MAX Íbúðirnar eru sérlega vel staðsettar í hjarta Garðabæjar; • Sérinngangur í allar íbúðir • Sérverönd með öllum íbúðum á jarðhæð • Þvottahús í öllum íbúðum • Bílskýli með 22 af 30 íbúðum • Stór herbergi og stórar stofur • Svalir með efri íbúðum • Glæsilegt útsýni úr hluta íbúða Sunnudaginn 10.des frá kl 14:00 til 17:00 www.bjarkaras.is Verið velkomin á fyrstu sýningu á Bjarkarás 1-29 í Garðabæ Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. Höfum ákveðinn, ábyggilegan kaupanda að einbýl- ishúsi, raðhúsi eða parhúsi í Garðabæ. Húsið þarf að vera 200 til 300 fm að stærð og hafa 5-6 svefn- herbergi. Æskileg staðsetning er á skólasvæði Hofstaðaskóla, nánar tiltekið í neðri Lundum, Hæðarbygg, Dalsbyggð, Holtsbúð eða Ásbúð. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Æskileg afhending er í apríl til maí á næsta ári. Uppl. veitir Ingileifur Einarsson lgf., gsm 894 1448. GARÐABÆR - KAUPANDI EINBÝLISHÚS ÓSKAST FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Mjög falleg efri sérhæð, alls 100,4 fm í fjórbýli. Bílskúrsplata fylgir eigninni. Fallegur garður og gott útsýni. Verð 23,9 millj. FROSTAFOLD - 112 RVK. INN FYRIR JÓLIN! LAUS VIÐ KAUPSAMNING Upplýsingar gefur Ingvar Ragnarsson sölufulltrúi, sími 822-7300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.