Morgunblaðið - 10.12.2006, Síða 74

Morgunblaðið - 10.12.2006, Síða 74
74 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Margt er um að vera í Þjóðminja-safni Íslands og desember er einn viðburðaríkasti mánuður árs- ins. Hin fjörlega og afar þjóðlega jóladagskrá Þjóðminjasafnsins hef- ur unnið sér hefð og með árunum eignast allmarga aðdáendur í hópi yngra fólksins. Jóladagskráin hefst í dag, sunnudag, kl. 14 með opnun lítillar jólasýningar á Torginu sem nefnist Sérkenni sveinanna og fá börnin þar tækifæri til að kynnast jólasveinunum með ýmsum hætti. Klukkan 14 er líka von á ýmsum góðum gestum. Hin ástsæla Magga Stína syngur jólalög við orgelleik hins snjalla Harðar Bragasonar. Þau leiða fjöldasöng barna og fara vafalaust alveg á kostum eins og þeirra er vandi. Grýla og Leppalúði koma í heimsókn og hafa sjálfan jólaköttinn með sér! Í boði eru spennandi ratleikir og aðalleikurinn snýst um að finna litla jólaketti sem faldir eru hér og þar í Þjóðminjasafninu! Jóladagskrá Þjóð- minjasafnsins er sérlega fjölskylduvæn. Ókeypis er inn á dagskrána á 1. hæð og í Kaffitári eru tilboð fyrir börn. Söfn Jóladagskrá og fjölskylduleikir í Þjóðminjasafni Íslands Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Bústaðakirkja | Aðventuhátíð Kórs Átt- hagafélags Strandamanna kl. 16.30. Stjórn- andi kórsins er Krisztina Szklenár. Ein- söngvari Magnús Guðmundsson. Undirleikari Judith Þorbergsson. Barnakór- inn flytur nokkur lög. Hugvekja: Gunnsteinn Gíslason. Kaffihlaðborð. Miðaverð er 2.000 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir 14 ára og yngri. Dómkirkjan | Jólatónleikar Tónlistarskól- ans í Reykjavík þriðjudag 12. des. kl. 20. Hljómsveitir og kammerhópar skólans leika verk eftir Mozart, Paisiello, Corelli og fleiri. Dómkirkjan | Erlendur Þór Elvarsson tenór, Jóna Fanney Svavarsdóttir sópran, Sólveig Samúelsdóttir messósópran og Bjarni Þór Jónatansson, píanó- og orgelleikari, halda jólatónleika í Dómkirkjunni fimmtudag 14. des. kl. 21. Hátíðleg jólalög og helgar aríur. Miðaverð: 1500/1000 kr. Eldri borgarar og öryrkjar fá 2 fyrir 1. Grafarvogskirkja | Jólatónleikar kl. 16. Kór- ar Grafarvogskirkju syngja aðventu- og jólalög. Einsöngvarar: Árni Þór Lárusson, Magga Stína og Ragnar Bjarnason. Stjórn- endur: Hörður Bragason, Svava Kr. Ingólfs- dóttir og Gróa Hreinsdóttir. Grafarvogskirkja | Kammerkórinn Vox aca- demica flytur þætti úr Messías e. Handel og Magnificat e. Bach föstudaginn 15. desem- ber kl. 20. Ásamt kórnum koma fram 5 ein- söngvarar og hljómsveitin Jón Leifs came- rata. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Miðaverð 3.000/2.500 í forsölu. Sími 899 7579/ 864 5658. Grensáskirkja | Kirkjukór Grensáskirkju ásamt strengjasveit heldur tónleika kl. 17. Á efnisskránni er Missa Brevis í B dúr eftir Joseph Haydn ásamt fleiri verkum. Einsöng og tvísöng syngja Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir. Stjórnandi er Árni Arin- bjarnarson. Hallgrímskirkja | Jólatónlistarhátíð Hall- grímskirkju heldur áfram í dag kl. 17 með tónleikum kammerkórsins Schola cantor- um og Björns Steinars Sólbergssonar orgelleikara sem flytja aðventu- og jóla- sálma og sálmaforleiki eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: Hörður Áskels- son. Miðaverð: 1.500 kr. Hjallakirkja | Árlegir aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Fjölbreytt efnisskrá. Ein- söngvarar eru Magnea Tómasdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Organisti Lenka Máteová. Söngstjóri Jón Ólafur Sigurðs- son. Aðgangur ókeypis. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is. Langholtskirkja | Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventutónleika kl. 20. Flutt verða verk tileinkuð Maríu mey auk jólalaga frá ýmsum löndum. Einnig verður frumflutt nýtt verk eftir stjórnanda kórsins, Magnús Ragnarsson. Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir og organisti er Kári Þormar. Neskirkja | Aðventutónleikar Amnesty International kl. 20. Margir frábærir lista- menn koma fram. Nánari lýsingu má finna á amnesty.is. Ágóði af tónleikunum rennur til fórnar- lamba mannréttindabrota. Miðaverð er 1.500 kr. Forsala aðgöngumiða er á skrif- stofunni Hafnarstræti 15 og Tónastöðinni, Skipholti 50d. Sími 511 7900 eða amnesty- @amnesty.is. Salurinn, Kópavogi | Stórsöngvarinn Ólaf- ur Kjartan hefur sett saman skemmtilega hátíðardagskrá fyrir unga sem aldna kl. 16. Ólafur Kjartan hefur fengið til liðs við sig ættingja og vini og verða fjórir ættliðir saman komnir á sviðinu. Miðaverð: 2000/ 1600 kr. í s: 570 0400 og á salurinn.is. Salurinn, Kópavogi | Mánudag 11. desem- ber kl. 20: Seinustu tónleikar Miklós Dalmay þar sem hann leikur píanósónötur Mozarts eins og hann hefur gert seinustu mánudagskvöld. Píanósónata nr. 14–18 verða á dagskránni. Nánar á heimasíðu okkar. Miðaverð: 2000/1600 kr. í s: 570 0400 og á salurinn.is. Samkór Reykjavíkur | Samkór Reykjavíkur undir stjórn John Gear heldur jólatónleika sunnudaginn 10. des. kl. 16 í Fella- og Hóla- kirkju. Miðasala við innganginn, kaffi og smákökur í boði kórsins eftir tónleika. Skálholtskirkja | Skálholtskórinn heldur aðventutónleika í Skálholtskirkju laugadag- inn 16. des. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Óskar Pétursson, ásamt Kammersveit. Tónleik- arnir verða tvennir: Kl. 14 og kl. 17. Auka- tónleikar kl. 20.30. Miðasala er hafin í síma 847 5057, verð 2500 kr. Stjórnandi er Hilmar Örn. Þjóðmenningarhúsið | Kvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Þjóðmenningar- húsinu kl. 16. Tilefnið er útgáfa nýs geisla- disks með kórnum, Ave Maria, sem helgað- ur er heilagri guðsmóður. Kórinn flytur nokkur verk af diskinum ásamt einsöngv- ara og undirleikara, Margrét J. Pálmadóttir stjórnar. Myndlist Anima gallerí | Bjarni Sigurbjörnsson, Jón Óskar og Kristinn Már. Til 23. des. Artótek Grófarhúsi | Tryggvagötu 15 1. hæð . Anna Hallin myndlistarmaður með sýningu á verkum sínum. Anna sýnir teikn- ingar og myndband. Sjá http://www.arto- tek.is. Aurum | Soffía sýnir teikningar sem eru til- raun höfundar til að vinna úr sjónrænum upplýsingum frá umhverfi og náttúru. Til 15. desember. Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Mílanó | Ingvar Þorvaldsson er með málverkasýningu. Sýnd eru 10 ný olíu- málverk. Sýningin stendur til áramóta. DaLí gallerí | Magdalena Margrét Kjartans- dóttir með sýningu á grafíkverkum sínum til 17. des. Opið fös. og laug. kl. 14–18. Gallerí Stígur | Myndlistarsýning Auðar Ingu Ingvarsd. til 10. desember. Opið þriðjud.–föstud. frá kl. 13–18 og laugardaga frá kl. 11–16. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnarsdóttir með sýningu út desember. Opið virka daga frá 14–18. Gallery Turpentine | Jólasýningin „ … eitt- hvað fallegt.“ er samsýning með listamönn- um gallerísins auk gesta til 18. des. Opið: þri.–fös. kl. 12–18, laug. kl. 12–16. Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf- ræktar voru sumrin 1988–2004. Til 21. jan. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjars- infónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Samsýning 20 félags- manna í íslenskri grafík. Opið fimmtudaga – sunnudaga frá kl. 14–18. Grafíksafn Íslands – salur Íslenskrar grafíkur er í Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Til 23. des. Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30. desember. Verkin eru úr væntanlegri bók sem mun bera titilinn „Locations“. Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, með sýningu í Sverrissal og Apóteki. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laugar- daga 13–18. Heimasíða www.jvs.is. Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Til 5. janúar. Listasafn Einars Jónssonar | Lokað í des- ember og janúar. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Sýningarlok 17. desember. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Norræna húsið | Sýningin Exercise in Touching, Æfing í að snerta er opin alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin í ýmsa tækni. Sýningin stendur til 17. desem- ber. Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál- verkasýning Ómars Stefánssonar. Til ára- móta, opið á verslunartíma. Skaftfell | Haraldur Jónsson sýnir í Skaft- felli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði. Bjargey Ólafsdóttir sýnir vinnuteikninga; „ég missti næstum vitið“ á Vesturveggn- um. Til 23. des. www.skaftfell.is. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Textíl- vinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu helgar. Unnið er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnað. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðu handaverki listfengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson, textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýra- veröld fortíðarinnar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorg í Grófarhúsi, Tryggva- - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! The Holiday kl. 8 og 10:30 Saw 3 kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 5.20 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 2 (450 kr.) og 3.40 Deck the Halls kl. 2 (450 kr.), 4 og 6 The Holiday kl. 5.10, 8 og 10:45 Casino Royale kl. 5, 8 og 10.50 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.50 Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 1.30 og 3.20 Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Borat kl. 3 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 1.50 og 3.40 JÓLAMYNDIN Í ÁR Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Frábær fjölskyldu- og gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap FORSALA AÐGÖNGU ATH! EINNIG ER HÆGT AÐ VERLSA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.