Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir „nokkra dapra daga“ í desember horfir Guðrún Ögmundsdóttir björtum augum til lífs eftir pólitík. Hún ræðir æsku- og hippaár, ættleiðingar og barnalán, sigra og ósigra á stjórnmálaferli sem nú er að ljúka. Guðrún hefur áhyggjur af stöðu Samfylkingarinnar og telur að brugðist hafi að sýna breidd þingflokksins: „Þótt við séum með góðan foringja skiptir liðsheildin öllu máli.“ Á tímamótum „Svo sá ég þetta myndrænt: Ein hurð féll að stöfum en aðrar dyr að opnast... Aðrar dyr opnast Texti Árni Þórarinsson | ath@mbl.is Myndir ÞÖK | þorvaldur@mbl.is Rafræn bókaútgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðar- fundar þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnar- efni og tækifæri á þeim vettvangi. Morgunverðarfundur á Grand Hótel 9. febrúar kl. 8.30 Dagskrá: Rafræn útgáfa – hvernig fer hún fram? Tryggvi Jakobsson útgáfustjóri Námsgagnastofnunar gerir grein fyrir reynslu fyrirtækisins af rafrænni útgáfu. Innskönnun og varðveisla Ingibjörg Sverrisdóttir, sviðsstjóri varðveislusviðs Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, fjallar um áform safnsins um stafræna endurgerð íslensks prentefnis og varðveislu rafrænna texta. Að verja og selja rafbækur Hildur Anna Hjartardóttir framkvæmdastjóri og Rúnar Oddur Rafnsson stjórnarformaður Urðar ehf. fjalla um möguleika á verndun fyrir ólöglegri afritun og dreifingarmöguleika rafrænna bóka. Nýting rafræns efnis Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, fjallar um hvernig nýta má rafræna texta til rannsókna og kennslu. Umræður Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel föstudaginn 9. febrúar nk. og hefst kl. 8.30. Fundarstjóri er Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Allir velkomnir Vinsamlegast staðfestið þátttöku fyrir 7. febrúar í tölvupósti á tölvupóstfangið baekur@simnet.is eða í síma 5118020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.