Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 10

Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 10
10 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir „nokkra dapra daga“ í desember horfir Guðrún Ögmundsdóttir björtum augum til lífs eftir pólitík. Hún ræðir æsku- og hippaár, ættleiðingar og barnalán, sigra og ósigra á stjórnmálaferli sem nú er að ljúka. Guðrún hefur áhyggjur af stöðu Samfylkingarinnar og telur að brugðist hafi að sýna breidd þingflokksins: „Þótt við séum með góðan foringja skiptir liðsheildin öllu máli.“ Á tímamótum „Svo sá ég þetta myndrænt: Ein hurð féll að stöfum en aðrar dyr að opnast... Aðrar dyr opnast Texti Árni Þórarinsson | ath@mbl.is Myndir ÞÖK | þorvaldur@mbl.is Rafræn bókaútgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðar- fundar þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnar- efni og tækifæri á þeim vettvangi. Morgunverðarfundur á Grand Hótel 9. febrúar kl. 8.30 Dagskrá: Rafræn útgáfa – hvernig fer hún fram? Tryggvi Jakobsson útgáfustjóri Námsgagnastofnunar gerir grein fyrir reynslu fyrirtækisins af rafrænni útgáfu. Innskönnun og varðveisla Ingibjörg Sverrisdóttir, sviðsstjóri varðveislusviðs Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, fjallar um áform safnsins um stafræna endurgerð íslensks prentefnis og varðveislu rafrænna texta. Að verja og selja rafbækur Hildur Anna Hjartardóttir framkvæmdastjóri og Rúnar Oddur Rafnsson stjórnarformaður Urðar ehf. fjalla um möguleika á verndun fyrir ólöglegri afritun og dreifingarmöguleika rafrænna bóka. Nýting rafræns efnis Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, fjallar um hvernig nýta má rafræna texta til rannsókna og kennslu. Umræður Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel föstudaginn 9. febrúar nk. og hefst kl. 8.30. Fundarstjóri er Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Allir velkomnir Vinsamlegast staðfestið þátttöku fyrir 7. febrúar í tölvupósti á tölvupóstfangið baekur@simnet.is eða í síma 5118020

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.