Morgunblaðið - 04.02.2007, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 04.02.2007, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 81 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is MAN OF THE YEAR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i. 16 ára DIGITAL VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:50 - 6 - 8 LEYFÐ DIGITAL THE PRESTIAGE kl. 10 B.i. 12 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins7 / ÁLFABAKKA MAN OF THE YEAR kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BLOOD DIAMOND VIP kl. 2 - 8 - 10.50 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4:10 - 5:50 LEYFÐ FORELDRAR kl. 4:10 - 8:15 LEYFÐ THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 5 STRANGER THAN FICTION kl. 10:10 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3:20 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1.30 - 3:20 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1.30 LEYFÐ eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee - PANAMA.IS eeee - LIB, TOPP5.IS ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. eeee H.J. MBL. eeee LIB - TOPP5.IS eeee FRÉTTABLAÐIÐ FORELDRAR KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓSKARSTILNEFNINGAR2 ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ráðleggingar hrútsins hafa þýðingu fyrir mjög áhrifagjarnan huga. Gættu þess að vera ekki of jarðbundinn. Ósk- ir geta ræst ef þeim fylgja skipulagðar aðgerðir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ástríða og frelsi eru partur af lífi nautsins núna. Æfðu þig í að segja að þú ætlir ekki að gera a, b eða c. Stund- um er nóg að mæta bara og brosa. Enginn býst við meiru nema þú lofir einhverju. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Galsafengið daður og yfirdrifnar ráð- stafanir beina athygli umheimsins að tvíburanum. Hann er í nógu góðu jafn- vægi til þess að meðtaka það sem öðr- um þykir mikilvægt. Upprifjun gam- alla minninga með vini, færir ykkur nær. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Breytingar geta átt við allt, frá því að færa húsgögn út í það að skipta um starfsvettvang. En svo mikið er víst, krabbinn er tilbúinn. Léttu á hjarta þínu í kvöld, ekki síst við ljón eða fisk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Himintunglin hvetja ljónið til þess að stunda hreyfingu, heilsurækt og lestur til þess að auka þekkinguna. Ef þú stækkar þig sýnast yfirþyrmandi kringumstæður litlar og kjánalegar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Of mikið af hverju sem er verður þreytandi til lengdar, jafnvel þótt um sé að ræða jákvæð fyrirbæri á borð við frítíma, ástríki fjölskyldunnar eða ynd- islega skemmtun. Fjölbreytni er hress- andi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin bætir líf sitt með því að skilja betur það sem fram fer. Það getur átt við pólitískt skipulag sem hún þarf að fást við, tiltekinn markað eða góð tök á verkefni sem blasir við henni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Einhver dáir sporðdrekann hreinlega. Sú vissa gerir hann léttan í bragði og huga. Sporðdrekinn heldur áfram að vera neistinn sem verður að fram- kvæmdabáli og ástríðufulla fólkið í kringum þig er merki um hversu við- horf þitt er smitandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugurinn er á fullu við að mynda sér skoðanir en munninn ætti bogmaðurinn að nota til þess að hrósa fólki. Fólk sem er nærri honum þarf á upplyftingu að halda. Hreingerning í kringum þig hreinsar líka hugann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ég geri það bara sjálfur er helsta við- kvæði steingeitarinnar frá því að hún stígur fram úr rúminu. En enginn get- ur gert allt einn. Það besta sem þú get- ur gert er að finna út úr því hvernig þú átt að fara að því að vinna með þessu (erfiða og e.t.v. bilaða) fólki í kringum þig. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagur öfganna er í dag. Ef þér finnst sem allir séu á móti þér er það ann- aðhvort merki um að þú hafir algerlega rangt fyrir þér, eða, það sem verra er, hafir algerlega á réttu að standa. Leystu úr ágreiningi við vin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samræður fara fram um hátt setta vini. Hugsanlega eru þær ekki sérlega vin- samlegar, en í þeim býr sannleikur. Tryggð þín verður sérlega mikils met- in. Þú lýgur ekki að vini en ýtir heldur ekki undir söguburð. Tungl í meyju byrjar vikuna með mikilvægri vinnu sem skiptir sköpum. Smáatriðin sem fengist er við næstu 48 tímana gera flæðið dagana á eftir mun auðveldara. Að- stæður eru hagstæðar til þess að bæta um- hverfið. Ef þarf að hreinsa til, snyrta og pússa, fægja og skipuleggja færir það manni heppni um þessar mundir. stjörnuspá Holiday Mathis Tískuvikan hófst í New York íBandaríkjunum á föstudag. Helsta umræðuefnið í tískuheim- inum í dag, of grannar fyrirsætur, hefur haft sín áhrif því fyrirsæt- urnar voru af öllum stærðum og gerðum. Mikill fjöldi lagði leið sína á fyrstu sýninguna, Heart Truth, og var rauði liturinn áberandi bæði hjá sýnendum og áhorfendum. Enda er rauði liturinn tákn sýn- ingarinnar sem er tileinkuð barátt- unni við hjartasjúkdóma. For- setafrú Bandaríkjanna, Laura Bush, er verndari sýningarinnar. Tískuvikunni í New York lýkur hinn 9. febrúar en meðal þeirra sem taka þátt eru: Oscar de la Renta, Ralph Lauren, Marc Ja- cobs og Vera Wang.    Ástralska söngkonan Kylie Mi-nogue og franski leikarinn Olivier Martinez eru hætt saman eftir fjögurra ára samband. Þetta kemur fram í sameig- inlegri tilkynningu frá skötuhjúunum fyrrverandi. Í tilkynningunni kemur fram að rangar ásakanir í fjölmiðlum um framhjá- hald í sambandi þeirra hafi vakið sorg í hjarta þeirra en ákvörðun um að slíta sambandinu sé sam- eiginleg og að þau ætli sér að vera mjög góðir vinir áfram. Kylie Minogue kom fram í sviðsljósið á ný á síðari hluta ársins 2006 eftir að hafa barist við brjóstakrabbamein í maí 2005. Von er á nýrri hljóm- plötu með söngkonunni síðar á þessu ári. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.