Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 29                !                                      !   "      # $        !            !     !    !             %   " $                                 &           $        ''##( #     #                                                                                                             !         "    # $      %  fagmönnum og verðum að nýta okkur þá. Það þarf að setja meiri kvaðir, strangari skilmála um umgengni við landið. Hægt er að gera strangari kröfur um hæð, efnisval og formgerð húsa. Gera þetta agaðra,“ segir hann. Hefðin er ekki sterk í íslenskum arkitektúr. „Vandamálið er að við höfum ekki verið með neinn arkitekt- úrskóla. Okkar arkitektar eru mennt- aðir víða um heim, sem gefur að vísu mikla víðsýni og fjölbreytileika en á móti kemur að það vantar stöðugleika og það er erfitt að rækta hefðir mark- visst. En með því að hér hafi nú verið stofnaður skóli, opnast þessi hefð, möguleikinn á að skapa sérkenni, því í þessari alþjóðavæðingu eru engin sérkenni,“ segir hann en nám í arki- tektúr hófst við hönnunar- og arki- tektúrdeild Listaháskóla Íslands haustið 2002. Hann ræðir frekar um mikilvægi háskólanáms í arkitektúr hérlendis. „Í öllum Evrópuríkjum, þar sem löng hefð er fyrir háskólum í arkitektúr, er leitað álits háskólanna varðandi hin ýmsu mál. Hér er krítík og umræða um arkitektúr rétt að byrja,“ segir Valdimar, sem vonast eftir markviss- ari akademískri umræðu. „Núna virkar þessi hópur sundur- leitur. En um leið og þú kemur til Danmerkur og heyrir rætt um arki- tektúr og skipulagsmál er akademían með skoðanir og er yfirleitt leiðandi. Við þekkjum það, sem rekum þessar stóru stofur, að fólk kemur úr ýmsum heimshlutum og er búið að læra víða. Hver á að kenna því að halda í hina ís- lensku hefð eða rækta upp ákveðin sérkenni sem við viljum standa vörð um?“ segir hann. Umræðan hefur verið meiri um skipulag í borgum en sveitum. „Nú er borgin farin að byggjast svo mikið inn. Við þurfum að rífa byggingar og það fer að reyna meira á arkitekta, sérstaklega á borgararkitektúr. Við þurfum á mikilli fagmennsku að halda. Skipulagsnefndir eru líka orðnar veigameiri, þetta er allt á upp- leið. En við verðum að passa sveit- irnar líka. Það þarf að sýna virðingu við landið og umhverfið. Þegar fólk ætlar að byggja hús er mjög mik- ilvægt að fólk átti sig á staðháttum, ríkjandi vindátt, útsýni og þannig. Fólk þarf að gefa sér tíma til að kynn- ast landinu sínu áður en það lætur teikna hús. Það þarf að setja sér ákveðin markmið.“ ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Sigurður Benediktsson Í feluleik Eins og sjá má fellur bæði húsið og hesthúsið, sem er fyrir neðan, einstaklega vel inn í umhverfið. Úr umhverfinu Arininn er úr grjóti úr fjallshlíðinni en hann er hægt að nota að innan og utan. Niðurgrafið Frá þessari hlið sést ágætlega hvernig húsið kemur undan hlíðinni en það er grafið inn í hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.