Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 49 Rósarimi 2 Grafarvogi Verð: 19.800.000 Stærð: 98,4 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1995 Brunab.mat: 12.950.000 Bílskúr: já Falleg rúmgóð 3. herbergja 70,7 fm íbúð á annarri hæð ásamt 22,9 fm bílskúr og 4,9 fm geymslu samtals 98,4 fm í Rósarima í Grafarvogi. Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Opið hús í dag kl : 18.00 - 18.30 Björn Bjarnason Sölufulltrúi 899 7869 bjossi@remax.is Sigmundur Sölufulltrúi 898 0066 simmi@remax.is Flugumýri 32 Mosfellsbær Verð: 127 millj. Stærð: 968 Byggingarár: 2004 Brunab.mat: 78.600.000 Stálgrindarhús með fjórum 4x4 metra innkeyrsluhurðum. Krani á brautum í lofti burðargeta 3,2 tonn. Leyfi er fyrir 191 fm viðbyggingu fyrir skrifstofur og kaffistofu. Þórunn Þórðardóttir lögg. fasteigna fyrirtækja & skipasali BORG Atvinnuhúsnæði Björn Bjarnason Sölufulltrúi 899 7869 bjossi@remax.is Sigmundur Sölufulltrúi 898 0066 simmi@remax.is LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Sölusýning í dag kl. 14-16 SOGAVEGUR 112 NÝJAR SÉRHÆÐIR - TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR Vandaðar 3ja herbergja sérhæðir í nýju fjórbýlishúsi. Sérinn- gangur er í hverja íbúð. Íbúðir á neðri hæð eru með útgengi á suðurverönd og stórar suðursvalir eru á íbúðum efri hæðar. Íbúðirnar skiptast í; fremri forstofu, hol, eldhús, stofu/borðstofu, 2 rúmgóð svefnherbergi, bað- herbergi, þvottahús og geymslu, allt innan íbúðar. Vandaðar innréttingar og hurðir úr eik. Á gólfum er eikarparket og grásteinsflísar. Tvö sérbílastæði fylgja hverri íbúð. Verð frá 30,8 millj. Sölumenn Lundar verða með nánari upplýsingar á staðnum. Hér er bara eitt eftir – að flytja inn. Karl Gunnarsson löggiltur fasteignasali ÍBÚAR Hafnarfjarðar og aðrir landsmenn sem fylgst hafa með umræðunni um stækkun álversins í Straumsvík hafa eðlilega verið að velta því fyrir sér hverjar líkurnar séu á því að móðurfyrirtækið Alc- an Inc. sem er eig- andi álversins reki það áfram eftir árið 2014 en þá rennur núverandi raf- orkusamningur út við fyrirtækið. Sé tekið mið af þeim tækniframförum sem orðið hafa eru líkurnar á því nokkru minni en meiri. Staðreyndin er sú að verið er að loka eða selja til minni álfyrirtækja bæði aust- anhafs og vestan þau fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sam- bærilegri tækni og ISAL notar í dag. Ný tækni hefur gert rekstur þessara gömlu álvera óhag- kvæman og nú er svo komið að gömlu álverin heltast úr lestinni eitt af öðru, því þau eru hætt að standast samkeppni við þau nýju á öllum sviðum. Markmið Alcan Inc. er að vera best og leiðandi á heimsvísu í rekstri álvera, þar með talið í um- hverfis- og öryggismálum. Álver eru hátæknivinnustaðir og byggj- ast á menntun og hugviti starfs- manna sinna. Álver sem vinnu- staður býður uppá tækifæri fyrir fólk af báðum kynjum með ólíka menntun. Álverið í Straumsvík hefur ekki tækifæri til þess að standast metnaðarfull markmið Alcan Inc. til lengri tíma litið í óbreyttri mynd. Þar af leiðandi er ekki ólíklegt að móðurfyrirtækið Alcan setji álverið í Straumsvík á sölulista eða einfaldlega hætti rekstrinum og loki í Straumsvík árið 2014 ef það fær ekki tækifæri til að halda álverinu áfram í hópi best reknu álvera í heiminum í dag. Það má leiða að því líkur að ál- fyrirtæki með minni metnað en Alcan Inc. muni hugsanlega vilja kaupa ISAL náist ekki fram stækkun og þar með uppbygging með nýjustu tækni. Þá munu væntanlegir nýir eigendur eflaust reyna að ná samningum um raf- orku í 10 ár til viðbótar, eins og núverandi samningar heimila, til að mjólka út úr verksmiðjunni sem mestan arð á sem stystum tíma. Það liggur í augum uppi að umhverfis- og öryggislegur metn- aður fyrirtækja í slíkum rekstri er annar heldur en þeirra sem horfa til lengri framtíðar. Til að gefa örlitla mynd af þeirri nýju tækni sem notast er við í ál- verum í dag þá eru þau 280 þús- und viðbótartonn af áli sem stækkunin byggir á framleidd í tveimur kerskálum sem samsvarar 2/3 hlutum af því húsnæði sem ISAL notar í dag til að framleiða 180 þúsund tonn af áli. Sama þróun er á öll- um búnaði, þar með töldum hreinsibúnaði. Alröng er sú fullyrð- ing forsvarsmanna „Sólar í Straumi“ að leggja saman fyr- irhugaða fram- leiðsluaukningu og halda því fram að los- un efna sem koma frá álverinu verði í sama hlutfalli og samsvarar fyrirhugaðri stækkun. Samanburð- armælingar í gróðri frá lóðamörk- um ISAL og upp í Skorradal sem gerðar hafa verið með reglulegu millibili í tæp 40 ár sýna enga aukningu efna frá ISAL í gróðri. Sama má segja um lífríki sjávar umhverfis álverið í Straumsvík. Öll starfsemin er í fullri sátt við náttúruna. Fyrirhuguð stækkun í Straumsvík er undirstaða hag- sældar í Hafnarfirði og lands- manna allra. Allt tal um mengun byggist í besta falli á vanþekkingu og á stundum á hræðsluáróðri. Því miður er umræðan of oft á villi- götum ásamt umræðunni um virkjun neðri Þjórsár. Það er öll- um ljóst sem vilja vita að virkjað verður í neðri Þjórsá, hvort sem álverið verður stækkað eða ekki. Ef eitthvað ógnar því að mengun fari að berast frá Straumsvík þá gæti það helst og hugsanlega gerst ef Hafnfirðingar greiða at- kvæði gegn stækkun og koma þannig í veg fyrir að nýjasta tækni og metnaðarfullir aðilar standi í framtíðinni áfram að rekstri álversins í Straumsvík. Stækkun í Straumsvík, já takk! Halldór Halldórsson fjallar um stækkun álversins í Straumsvík. » Það er öllum ljóstsem vilja vita að virkjað verður í neðri Þjórsá hvort sem álver- ið verður stækkað eða ekki. Halldór Halldórsson Höfundur er starfsmaður Alcan í Straumsvík. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.