Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Leiðsögn í fylgd Rakelar Péturs-dóttur safnafræðings um sýn- ingarnar Frelsun litarins og Jón Stefánsson – nemandi Matisse og klassísk myndhefð verður í dag kl. 14. Rakel mun fjalla um einstök verk á sýning- unni út frá lista- sögunni. Einnig mun hún fjalla um sýningu á verkum Jóns Stefánssonar og tengsl hans við Matisse og hugmyndir Paul Cézanne. Sýningargestir hafa í auknum mæli nýtt sér að fara um sýningar safns- ins í fylgd sérfræðinga. Með starfsemi sinni vill safnið efla samband listar og almennings. Fyrirtæki og félagasamtök geta óskað eftir leiðsögn um sýningar safnsins utan dagskrár gegn gjaldi. Áhugafólk um myndlist getur skráð sig í Listaklúbbinn Selmu sem býður meðlimum þátttöku í fræðslu- dagskrá og sérkjör í Safnbúð selma@listasafn.is. Áhugasamir geta skráð sig á póstlista og einnig gerst áskrifendur að SMS skilaboðum og fengið sendar upplýsingar um það sem er á döfinni hverju sinni. Hægt er að skrá sig eða senda fyrirspurnir á list@listasafn.is Alla sunnudaga á sýningartíma sýningarinnar verður leiðsögn um hana í fylgd fræðimanna. Myndlist Leiðsögn í Listasafni ÍslandsSkráning viðburðar í Staður og stund er áheimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Bessastaðakirkja | Kammerkór Akraness syngur þjóðlög og alþýðulög frá Norð- urlöndunum og Bretlandseyjum. Stjórn- andi er Sveinn Arnar Sæmundsson. Tón- leikarnir hefjast kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Bústaðakirkja | Afmælistónleikar Kamm- ermúsíkklúbbsins verða í Bústaðakirkju sunnudaginn 4. feb. kl. 20. Sjá Kammer.is. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka President Bongo. If you want blood … You’ve got it! Sýningin stendur til 15. febr- úar. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14–17. Artótek, Grófarhúsi | Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni. Sjá nánar á www.artotek- .is. Til 18. feb. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Verkin sem skiptast í tvo hluta, annars vegar minn- ingar barns um aðvaranir þeirra eldri og svo hins vegar syndir þeirra eldri og hvern- ig hægt er að forðast þær. Café Mílanó, | Faxafeni 11. Flæðarmálið – Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugardaga og kl. 12–18 sunnudaga. Gallerí Úlfur, | Baldursgötu 11. Nú stendur yfir sýning Þórhalls Sigurðssonar, Fæðing upphafs. Þórhallur er sjálfmenntaður mál- ari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi í MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Til 20. febrúar. Opið mán.–fös. kl. 14–18, lau. og sun. kl. 16–18. Gerðuberg | Hugarheimar. Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaumsverk og tússteikningar í Boganum í Gerðubergi. Til 4. feb. Nánari upplýsingar á www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Soffía Gísladóttir með sýningu á ljósmyndum sem hún vann í Kan- ada, á Íslandi og víðar. Með tilkomu staf- rænnar tækni hefur Soffía notað tölvu sem bæði grafískt verkstæði og stafrænt myrkraherbergi. Opið fimmtud.–sunnud. frá kl. 14–18. Til 12. feb. Hafnarborg, | menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Málverkasýningin Einsýna list. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn Ol- sen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. feb. Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Karólína Restaurant, | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Sýningin stendur til 4. maí. Nánar á www.jvd.is. Listasafn ASÍ | Leiðsla. Eygló Harðardóttir sýnir skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk, unnin með safnrýmið í huga. Til 25. febrúar. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars, Les Yeux de L’ombre Jaune, og Adams Batemans, Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Leiðsögn á sunnudag kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safn- afræðings um sýningarnar Frelsun litarins og Jón Stefánsson – nemandi Matisse og klassísk myndhefð. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gull- pensillinn sýnir ný málverk undir samheit- inu Indigo í Gerðarsafni. Í Gullpenslinum eru nokkrir af þekktustu málurum þjóð- arinnar. Málverkin eru ólík en mynda mjög áhugaverða heild þar sem hinn einstaki blái litur, indígó, er í öndvegi. Boðið er upp á leiðsögn listamanna á sunnudögum kl. 15. Safnbúð og kaffistofa. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi | Sýn- ingin samanstendur af 100 vatns- litamyndum sem voru málaðar á árunum 1981–2005. Myndirnar eru flestar í eigu Er- rós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Myndefnið er fjölbreytt og byggir á klippimyndum. Sýningarstjóri er Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Með henni vill safnið vekja athygli á efnilegum myndlist- armönnum. Fyrst til að sýna verk sín í sýn- ingaröðinni er Birta Guðjónsdóttir. Sýning- arstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir. Ólöf og Birta munu ræða um innsetninguna og feril listakonunnar. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýningin er opin frá kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaft- fell.is. Suðsuðvestur | Listamennirnir Hye Joung Park og Karl Ómarsson hafa dregið fram óræð mörk þar sem sýningargestir eiga þess kost að skima eftir snertingu verka sem teygja sig og vaxa. Sýningin verður opin á föstudögum milli kl. 16 og 18 og um helgar milli kl. 14 og 17.30 til 25. febrúar. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöð- unni 25. janúar – 28. febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Uppl. á www.gljufrasteinn.is. S. 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2, | Aðalstræti 16, er lokuð. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sparibækur. Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur, Bókverk eru myndverk í formi bókar. Sýningin Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson. Matthías var lykilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum 1965–1980 ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Græn- lands með Hasselblad-myndavél sína. Af- rakstur ferðanna er yfir 100 þúsund mynd- ir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningunni. Til 18. febrúar. Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breytingar í umhverfi mannsins. Til 20. febrúar. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Byssusýning 3. og 4. febrúar. Sjá nánari upplýsingar á www.hunting.is. Opið frá kl. 11 til 18 allar helgar í febrúar. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Fyrstu helgarnar í febrúar eru síðustu sýning- arhelgar Síldarinnar á Sigló og Úr ranni forfeðranna. Sjá nánar á www.sjom- injasafn.is. Sýningin Togarar í 100 ár er í aðalsal safns- ins. Sjóminjasafnið er opið um helgar kl. 13–17. Sjá nánar á www.sjominjasafn.is. Leiklist Leikfélag Hafnarfjarðar | Gamanverkið Ráðskona Bakkabræðra. Sýning í kvöld kl. 20, sýnt er í gamla Lækjarskóla. Miðapant- anir í síma 551 1850 og á leikfelag- id@simnet.is. Uppákomur Thorvaldsen bar | Austurstræti 8–10. Ljós- myndasýning áhugaljósmyndarans Krist- jáns Eldjárns. Um er að ræða 8 svarthvítar ljósmyndir prentaðar á álplötur, 1.10 x 1.50 að stærð. Til 15. febrúar. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, í dag kl. 14. Annar dagur í 3 daga keppni. Kvikmyndir MÍR | Kvikmyndin „Bernska Gorkís“, sem gerð var í Sovétríkjunum 1938 í leikstjórn Marks Donskoj og er byggð á fyrsta hluta sjálfsævisögu rithöfundarins Maxíms Gorkí, verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 4. febrúar kl. 15. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Eirberg, | Eiríksgötu 34, stofa 201. Rann- sóknastofnun í hjúkrunarfræði býður til málstofu um heilsufarslegar afleiðingar of- beldis gegn konum: hagnýting klínískra leiðbeininga. Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor flytur erindi mánudaginn 5. febr- úar kl. 12.10–12.50. Allir velkomnir. Kvenfélag Seljakirkju | Aðalfundur kven- félags Seljasóknar verður haldinn þriðju- daginn 6. febrúar kl. 19.30. Léttur kvöld- verður, venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Gestur kvöldsins er Þórunn Guð- mundsdóttir sagnfræðingur. Landakot | Fræðslufyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í öldrunarfræðum, RHLÖ, verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. Rakel Pétursdóttir - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBLSíðasta lotan! TOPPMY NDIN Á ÍSLANDI Rocky er mættur aftur í frábærri mynd sem hlotið hefur mjög góða dóma og aðsókn í USA. EKKI MISSA AF ÞESSARI! Frábært ævintýri fyrir alla fjölskylduna ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN HJÁLPIN BERST AÐ OFAN Dreamgirls kl. 5.40, 8 og 10.30 Rocky Balboa kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára Kirikou kl. 4 - 450 kr. Night at the Museum kl. 4 - 450 kr. og 6 Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Rocky Balboa LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Kirikou og Villidýrin m/ísl. tali kl. 1 ATH! Miðaverð 450 kr. Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 1, 3.10 og 5.20 Charlotte’s Web m/ensku tali kl. 1 og 3.10 Night at the Museum kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45 og 8 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 14.50 B.i. 14 ára Sími - 564 0000Sími - 462 3500 EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS 450 KR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.