Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 04.02.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 79 15 í kennslusalnum á 7. hæð á Landakoti. María K. Jónsdóttir sálfræðingur fjallar um framheilabilanir. Sent út með fjarfund- arbúnaði. Allir velkomnir. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu, heldur fyrirlestur um les- blindu og Davis-aðferðafræðina. Davis- viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn- @lesblindusetrid.is, s. 566 6664. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp. Hringdu í síma 698 3888. Málaskólinn LINGVA | Tungumála- námskeið: ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og per- sónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skrán- ing í síma 561 0315 eða á www.lingva.is. Fyrstu örnámskeiðin í ítölsku, spænsku og ensku hefjast mán. 5. feb. Örfá pláss laus. Allar uppl. um námskeiðin er að fá á www.lingva.is eða í síma 561 0315 alla daga vikunnar. Verð á TAL-námskeiði er 12.500. Stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Icelandic courses for foreigners at our school. Free of charge for everybody. Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Frístundir og námskeið Gauksmýri | Námskeið 21. febrúar kl. 10.30: Á námskeiðinu verður lýst sérkenn- um og eiginleikum vallarfoxgrass sem fóð- urjurtar. Fjallað verður um þýðingu yrkja (stofna) m.t.t. uppskeruvæntinga og end- ingar og farið yfir það hvernig best er að standa að ræktun þess, s.s. jarðvinnslu, sáðaðferðum, áburði o.fl. www.lbhi.is – s. 433 5033. Kraftur – stuðningsfélag ungs fólks sem greinist hefur með krabbamein og að- standenda | Opinn félagsfundur þriðjudag- inn 6. febrúar kl. 20–22. Eyþór Eðvarðs- son, MA í vinnusálfræði, fjallar um greiningu á samskiptastíl sem byggður er á kenningu Carls Jungs um sálfræðilegar týpur og gefur innsýn í hegðun og sam- skiptamáta fólks. Þekking stuðlar að bætt- um samskiptum. Allir velkomnir. Stjórnin. Vinnustofa Veru Sörensen, | Holtagerði 13, Kópavogi. Námskeið í olíumálun. Skrán- ing í síma 660 9554 eða 544 8808. www.atvera.com, atvera@internet.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Félag breiðfirskra kvenna. Aðalfundur mánudaginn 5. febrúar kl. 20. FEBÁ, Álftanesi | Þorrablót FEBÁ verður 17. febrúar í Litlakoti. Miðasala hafin. Sími 863 4225. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Félagsmiðstöðin í Gullsmára 13 | Ævi skáldasnillinga. Halldór Guðmundsson verður gestur Leshóps FEBK þriðju- daginn 6. feb. kl. 20. Hann er höfundur Skáldalífs, ævisagna Gunnars Gunn- arssonar og Þórbergs Þórðarsonar, sem og ævisögu Halldórs Kiljan Lax- ness. Enginn aðgangseyrir. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 eru m.a. opnar vinnu- stofur, spilasalur o.fl. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20: sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Þriðjud. og föstud. kl. 10.30 er létt ganga. Má- nud. 5. feb. um kl. 13 koma eldri borg- arar úr Garðinum í heimsókn. Uppl. í s. 575 7720. Hraunbær 105 | Þorrablót: Föstudag- inn 9. febrúar. Húsið opnar kl. 18. Þorrahlaðborð hefst kl. 18.30. Radd- bandafélag Reykjavíkur og Ólafur B. Ólafsson skemmta gestum. Verð kr. 3.000. Skráning á skrifstofu eða í s. 587 2888 fyrir 5. feb. Allir velkomnir. Hæðargarður 31 | Stefánsganga alla daga kl. 9. Á föstud. er Gönuhlaupið undir forystu Jóhönnu og á laugard. er ganga kl. 10. Lykilkonur eru Helga og Þórunn. Þórður Helgason cand.mag. leiðbeinir í skapandi skrifum mánud. kl. 16. Netkaffi. S. 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga í Egils- höll á morgun, mánudag, kl. 10. Á morgun, mánudag, er bocchia á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Kvenfélag Garðabæjar | Aðalfundur í Garðaholti þriðjudaginn 6. febrúar hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins skal nú kjósa formann og tvær konur í að- alstjórn og fjórar konur í varastjórn. Skemmtiatriði eftir kaffihlé. Kvenfélag Kópavogs | Kvöldverð- arfundur 21. febrúar kl. 20 í Hamra- borg 10, 2. h., gengið inn að sunn- anverðu. Gestir velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 554 4382 (Helga), s. 553 5858 (Elísabet) eða s. 554 1544 (Helga J.). Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Aðalfundur í dag kl. 10 á Grettisgötu 89. Félagar fjölmennið. Vesturgata 7 | Þorrablót föstudaginn 9. febrúar kl. 17. Sigurgeir verður við flygilinn. Þorrahlaðborð, kaffi, konfekt. Veislustjóri er Ólafur B. Ólafsson. Karlakórinn KK syngur undir stjórn Árna Ísleifs. Ómar Ragnarsson skemmtir við undirleik Hauks Heiðars Ingólfssonar. Happdrætti. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Uppl. í s. 535 2740. Þórðarsveigur 3 | Laugardaginn 10. febrúar. Salurinn opnar kl. 17.30. Þorra- hlaðborð hefst kl. 18. Dagskrá auglýst síðar. Verð 2.000 kr. Skráning hjá frí- stundaráði eða hjá Soffíu í s. 846 3832 og Aðalsteini í s. 848 7036, fyrir 5. febrúar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður 5. feb. kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 6. febrúar er kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, íhugun og bæn. Kl. 13 sama dag er opið hús eldri borgara. Óveð- ursfréttir. Ágúst Ísfeld sér um efnið. Kaffi og meðlæti. Umsjón hefur Ragn- hildur Ásgeirsdóttir djákni. Allir vel- komnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði | Aðalfundur kirkjunnar verður þriðjudaginn 6. febr- úar nk. í safnaðarheimilinu við Lin- netstíg 6, Hafnarfirði. KFUM og KFUK, | Holtavegi 28. Fundur í AD KFUK þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20. „Hirðir í ríki Krists“. Sr. Frank M. Halldórsson fjallar um Hirð- isbréfin í nýja testamentinu. Kaffi eftir fund. Allar konur eru velkomnar. Kristniboðssalurinn | Kristniboðs- félag karla heldur aðalfund mánud. 5. feb. kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁKATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS eeee -ROKKLAND Á RÁS2 eee Ó.H.T RÁS 2 eeeee BAGGALÚTUR.IS eeee VJV TOPP5.IS ÓSKARSTILNEFNINGAR3 Sími - 551 9000 Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Little Children kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Night at the Museum kl. 3 og 5.40 Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld Slóð kl. 8 B.i. 12 ára Mýrin kl. 3 og 10.20 B.i. 12 ára - Verslaðu miða á netinu eeee SVALI Á FM 957 eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee DÓRI DNA - DV eeee AFB, BLAÐIÐ eee SV, MBL eeee Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.I. 14 ára eee S.V. - MBL eee V.J.V. - TOP5.IS TOPPM YNDIN Á ÍSLA NDI! EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX -bara lúxus Sími 553 2075 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI eeee SVALI Á FM 957 eeee L.I.B. - TOPP5.IS ÍSLENSKT TAL Golden Globe VERÐLAUN m.a. besta myndin3 Sýnd kl. 5, 8 og 10:30 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 5 og 8 Sýnd kl. 2 og 3:50 ÍSL. TAL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eeee AFB, BLAÐIÐ eee SV, MBL eeee DÓRI DNA - DV eeee ÞÞ, FBL Sýnd kl. 2 og 3:30 ÓSKARSTILNEFNINGAR3 Sýnd kl. 10:15 B.I. 16 ára450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee ÞÞ, FBL 450 KR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.