Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 81

Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2007 81 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is MAN OF THE YEAR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i. 16 ára DIGITAL VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:50 - 6 - 8 LEYFÐ DIGITAL THE PRESTIAGE kl. 10 B.i. 12 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins7 / ÁLFABAKKA MAN OF THE YEAR kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BLOOD DIAMOND VIP kl. 2 - 8 - 10.50 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4:10 - 5:50 LEYFÐ FORELDRAR kl. 4:10 - 8:15 LEYFÐ THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 5 STRANGER THAN FICTION kl. 10:10 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2 - 3:20 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1.30 - 3:20 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1.30 LEYFÐ eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee - PANAMA.IS eeee - LIB, TOPP5.IS ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. eeee H.J. MBL. eeee LIB - TOPP5.IS eeee FRÉTTABLAÐIÐ FORELDRAR KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON ÓSKARSTILNEFNINGAR2 ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA KL. 1:30 Í KEF. OG 2 Á AK. Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ráðleggingar hrútsins hafa þýðingu fyrir mjög áhrifagjarnan huga. Gættu þess að vera ekki of jarðbundinn. Ósk- ir geta ræst ef þeim fylgja skipulagðar aðgerðir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ástríða og frelsi eru partur af lífi nautsins núna. Æfðu þig í að segja að þú ætlir ekki að gera a, b eða c. Stund- um er nóg að mæta bara og brosa. Enginn býst við meiru nema þú lofir einhverju. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Galsafengið daður og yfirdrifnar ráð- stafanir beina athygli umheimsins að tvíburanum. Hann er í nógu góðu jafn- vægi til þess að meðtaka það sem öðr- um þykir mikilvægt. Upprifjun gam- alla minninga með vini, færir ykkur nær. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Breytingar geta átt við allt, frá því að færa húsgögn út í það að skipta um starfsvettvang. En svo mikið er víst, krabbinn er tilbúinn. Léttu á hjarta þínu í kvöld, ekki síst við ljón eða fisk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Himintunglin hvetja ljónið til þess að stunda hreyfingu, heilsurækt og lestur til þess að auka þekkinguna. Ef þú stækkar þig sýnast yfirþyrmandi kringumstæður litlar og kjánalegar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Of mikið af hverju sem er verður þreytandi til lengdar, jafnvel þótt um sé að ræða jákvæð fyrirbæri á borð við frítíma, ástríki fjölskyldunnar eða ynd- islega skemmtun. Fjölbreytni er hress- andi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin bætir líf sitt með því að skilja betur það sem fram fer. Það getur átt við pólitískt skipulag sem hún þarf að fást við, tiltekinn markað eða góð tök á verkefni sem blasir við henni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Einhver dáir sporðdrekann hreinlega. Sú vissa gerir hann léttan í bragði og huga. Sporðdrekinn heldur áfram að vera neistinn sem verður að fram- kvæmdabáli og ástríðufulla fólkið í kringum þig er merki um hversu við- horf þitt er smitandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hugurinn er á fullu við að mynda sér skoðanir en munninn ætti bogmaðurinn að nota til þess að hrósa fólki. Fólk sem er nærri honum þarf á upplyftingu að halda. Hreingerning í kringum þig hreinsar líka hugann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ég geri það bara sjálfur er helsta við- kvæði steingeitarinnar frá því að hún stígur fram úr rúminu. En enginn get- ur gert allt einn. Það besta sem þú get- ur gert er að finna út úr því hvernig þú átt að fara að því að vinna með þessu (erfiða og e.t.v. bilaða) fólki í kringum þig. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagur öfganna er í dag. Ef þér finnst sem allir séu á móti þér er það ann- aðhvort merki um að þú hafir algerlega rangt fyrir þér, eða, það sem verra er, hafir algerlega á réttu að standa. Leystu úr ágreiningi við vin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samræður fara fram um hátt setta vini. Hugsanlega eru þær ekki sérlega vin- samlegar, en í þeim býr sannleikur. Tryggð þín verður sérlega mikils met- in. Þú lýgur ekki að vini en ýtir heldur ekki undir söguburð. Tungl í meyju byrjar vikuna með mikilvægri vinnu sem skiptir sköpum. Smáatriðin sem fengist er við næstu 48 tímana gera flæðið dagana á eftir mun auðveldara. Að- stæður eru hagstæðar til þess að bæta um- hverfið. Ef þarf að hreinsa til, snyrta og pússa, fægja og skipuleggja færir það manni heppni um þessar mundir. stjörnuspá Holiday Mathis Tískuvikan hófst í New York íBandaríkjunum á föstudag. Helsta umræðuefnið í tískuheim- inum í dag, of grannar fyrirsætur, hefur haft sín áhrif því fyrirsæt- urnar voru af öllum stærðum og gerðum. Mikill fjöldi lagði leið sína á fyrstu sýninguna, Heart Truth, og var rauði liturinn áberandi bæði hjá sýnendum og áhorfendum. Enda er rauði liturinn tákn sýn- ingarinnar sem er tileinkuð barátt- unni við hjartasjúkdóma. For- setafrú Bandaríkjanna, Laura Bush, er verndari sýningarinnar. Tískuvikunni í New York lýkur hinn 9. febrúar en meðal þeirra sem taka þátt eru: Oscar de la Renta, Ralph Lauren, Marc Ja- cobs og Vera Wang.    Ástralska söngkonan Kylie Mi-nogue og franski leikarinn Olivier Martinez eru hætt saman eftir fjögurra ára samband. Þetta kemur fram í sameig- inlegri tilkynningu frá skötuhjúunum fyrrverandi. Í tilkynningunni kemur fram að rangar ásakanir í fjölmiðlum um framhjá- hald í sambandi þeirra hafi vakið sorg í hjarta þeirra en ákvörðun um að slíta sambandinu sé sam- eiginleg og að þau ætli sér að vera mjög góðir vinir áfram. Kylie Minogue kom fram í sviðsljósið á ný á síðari hluta ársins 2006 eftir að hafa barist við brjóstakrabbamein í maí 2005. Von er á nýrri hljóm- plötu með söngkonunni síðar á þessu ári. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.