Morgunblaðið - 06.05.2007, Side 12

Morgunblaðið - 06.05.2007, Side 12
Úr herstöð í háskólasamfélag Frumgreinadeild er undirbúningur að háskólanámi fyrir þá sem ekki hafa stúdentspróf og verður nám hennar þróað í samstarfi við HÍ og í samræmi við inntökukröfur háskólans. Deildin verður tvær annir sem undirbúningur fyrir framhalds- nám í hugvísindum og 3 annir sem undirbúningur fyrir fram- haldsnám í raun og tæknigreinum. Þriðja önnin er kennd í lotukerfi yfir sumarið og lýkur henni í byrjun ágúst. Skólastarfinu er skipt upp í þrjú svið; háskólanám, frumgreinadeild sem undirbýr nemendur undir frekara nám á háskólastigi og starfsgreinatengt nám sem kennt verður í samstarfi við fyrirtæki og veitir réttindi á ákveðnum sviðum. Ný miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs á Keflavíkurflugvelli FrumgreinadeildKeilir Kennsla í frum­greinadeild hefst strax í haust og byrjað verður að taka við um­sóknum­ næstkom­andi m­ánudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.