Morgunblaðið - 06.05.2007, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 06.05.2007, Qupperneq 13
Keilir stefnir að því að hefja næsta haust kennslu við nýjan starfsgreinatengdan fagskóla (Polytechnic). Fyrsta verkefni hans verður stofnun Flugakademíu í samstarfi við fyrirtæki í flugstarfsemi og aðra hagsmunaaðila. Þar verður sinnt kennslu í allri flugtengdri starfsemi svo sem flugmennsku, flugþjónustu, flugumferðarstjórn og flugvirkjun. Háskóli Íslands og Keilir munu sameiginlega byggja upp alþjóðlegt háskólanám í þeim tilgangi að laða til Íslands erlenda kennara og háskólanema. Námið og kennslan verða þróuð, einkum á sviðum orkuvísinda og umhverfismála, jarðvísinda, sjálfbærrar þróunar, verkfræði, ferðamála, lífríkis hafsins, norðurslóðarannsókna, samgöngumála og alþjóða- og öryggismála. Þróunarhópur á sviði orkuvísinda- og umhverfismála með aðild lykilfyrirtækja og helstu rann- sóknarstofnana landsins hefur þegar hafið störf. Keilir er ný miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Þar sem áður var herstöðin í Keflavík, verður byggt upp alþjóðlegt háskóla- samfélag og atvinnurekstur í tengdri starfsemi. Meðal hluthafa eru Háskóli Íslands og lykilfyrirtæki í útrás íslensks atvinnulífs erlendis, ásamt fyrirtækjum og félögum á Suðurnesjum. Þetta er stærsta fjárfesting einkaaðila í menntun á Íslandi frá upphafi en hlutafé félagsins er á fjórða hundrað milljóna króna. Félagið mun byggja upp háskólasamfélag þar sem leidd verða saman fyrirtæki og háskólar, þekking og fjármagn til nýsköpunar í atvinnulífi og útrásar í íslenskum mennta- málum. Enskt heiti félagsins er Keilir, Atlantic Center of Excellence. Það vísar til stöðu Íslands í alþjóðavæddum heimi og þess markmiðs félagsins að byggja upp þekkingu, kennslu og rannsóknir á háskólastigi í alþjóðlegu samhengi. MerkiHáskólastarfFlugakademía Stefnt er að því að kennsla í Flugakadem­íu hefjist strax í haust. Stefnt er að því að háskólakennsla hefjist haustið 2008. Keflavíkurflugvelli Sím­i 5784000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.