Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 47
lögum mínum og þar var Björn í vinnu hjá okkur. Þetta var á ár- unum 1963–1964. Fór vel á með okkur Birni, enda glaðvær maður. IV. Þótt flestir hestamenn hafi á þessum tímum kunnað sér hóf í áfengisneyslu voru alltof margir sem ekki kunnu sér hóf. Ég átti sæti í ritnefnd Hestsins okkar árin 1962–1969 og reit þá afar bylting- arkennda grein í 1. tbl. árið 1965. Nefndist greinin: „Hestamennska án áfengis“. Almenningur hélt að þetta þyrfti alltaf að fara saman. Lauk ég grein minni þannig: „Við sem höfum orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera samneytis við hestinn okkar í hinni dásam- legu náttúru Íslands vitum að þar verður engu við bætt með áfeng- isáhrifum. Þau geta aðeins dregið úr ánægju ferðalagsins, en oftast skapað leiðindi fyrir knapa, en smán fyrir hrossið, að ekki sé tal- að um stórslys og bana, sem því miður hefur af slíku hlotist. Því er hér með skorað á alla sanna unn- endur hestamennsku, að samein- ast um það að verða öðrum til fyr- irmyndar um bindindi og reglusemi. Þá mun sú virðing skapast um íþróttina, að auðvelt mun reynast að afla henni þess skilnings meðal almennings og op- inberra aðila, sem nokkuð hefur á skort undanfarið. Mun þá vel farnast, þegar Bakkusi hefur að fullu verið rutt brott af reiðvegum landsins.“ Ps. Baldurhagi og Geitháls eru við Suðurlandsveg Morgunblaðið/Ásdís Skátaskálinn Skálinn stóð í Lækjarbotnum. Hann er nú í Árbæjarsafni. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Skíðastafur Leifur með skíðastafinn góða frá Geithálsi. Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík. upphaf nýrrar þúsaldar“ (137 Artists at the Rise of the New Millennium), málar hann myndrænt landslag og sækir áhrif til ljósmynda, kvik- mynda, bóka og annarra vinsælla miðla. En hann málar ekki beint eftir náttúrunni heldur nálgast hana gegnum ljósmyndir, erfðavenju og minni, gerir það á mjög „maler- ískan“ hátt svo það leiðir hugann að Caspar David Friedrich, Constable og Monet í fortíðinni og Gerhard Richter í nútíðinni … Það má vissulega margt að upp-boðum og plottinu í kringumþau finna, en um leið má minnast þess að ekki svo fáir súper núlistamenn eiga uppboðum frama sinn að þakka og má hér nefna Jeff Koons, Richard Prince, Cindy Sherman og Takashi Muramaki. Og uppboð hafa margfaldað verð margra heimskunnra myndlist- armanna og má hér nefna málverkið „False Start“ eftir Jasper Johns frá 1959 en heimsathygli vakti þegar það var slegið á 15,5 milljónir dollara 1988. Kaupandinn seldi það 2006 fyr- ir 80 milljónir, hækkunin 561% ! Þá var kyrralífsmynd eftir Cézanne, máluð 1885, slegin á 18,2 milljónir dollara hjá Sotheby’s árið 2000, sex árum seinna klifraði hún upp í 37 milljónir hjá Christie’s, hækkunin 203%. Þá segir sagan af hákarli í for- malíni sem fyrrnefndur Charles Sa- achti keypti 1991 og galt fyrir 75.000 dollara, seldi svo amerískum lista- verkasafnara á 12 milljón dollara 2005, hækkunin 16.000% … MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.