Morgunblaðið - 06.05.2007, Side 89
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 89
Krossgáta
Lárétt | 1 skýla, 4 svella-
lög, 7 sjór, 8 uppskrift,
9 máttur, 11 sæti, 13 nátt-
úra, 14 frek, 15 heitur,
17 passa, 20 bókstafur,
22 steinn, 23 styrk,
24 glitra, 25 líkamshlut-
arnir.
Lóðrétt | 1 kryppu,
2 frystihús, 3 grískur bók-
stafur, 4 skraf, 5 ákveð,
6 sparsemi, 10 frétt,
12 und, 13 skurðbrún á
bitjárni, 15 stilltum,
16 ósannindi, 18 heldur,
19 ilmur, 20 æsa upp, 21 á
fingri.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 arðvænleg, 8 laust, 9 getur, 10 urg, 11 totur,
13 sárin, 15 hatts, 18 eflir, 21 tel, 22 nagla, 23 lofið,
24 ruglingur.
Lóðrétt: 2 raust, 3 vitur, 4 naggs, 5 ertur, 6 klút, 7 grön,
12 urt, 14 álf, 15 hund, 16 tuggu, 17 stall, 18 ellin, 19 lyftu,
20 rúða.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Orð geta sært hjartasári en þau
geta líka grætt svöðusár. Ljúfur söngtexti
eða fallegt ljóð er dásamleg gjöf handa
þeim sem þú elskar.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Frægt lag með Rolling Stones segir
að maður geti ekki alltaf fengið það sem
maður vill! En hvað með það sem mann
vantar? Ef þú slakar aðeins á tauginni
gætir þú jafnvel fengið bæði það sem þú
vilt og þig vantar, og það fyrir kvöldmat!
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þvert á það sem þú hélst þá er
ekkert stórt samsæri í gangi til að hindra
þig í að stunda þitt helsta áhugamál.
Reyndu að koma til móts við fólk og sjá,
það greiðir götu þína.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Færa sjálfsfórnir þínar þér geisla-
baug? Eða fela þær bara lágt sjálfsmat? Þú
færð tækifæri til að bæði halda og sleppa í
dag. Spurðu bara vin í bogmannsmerki.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert að sanna þig sem lærifaðir og
gáfumenni í samfélaginu. Það leiðir til þess
að þú laðar að þér óharðnaðar sálir sem
þurfa leiðbeiningu. Veittu milda leiðsögn.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú leggur ofuráherslu á tæknilegt
atriði af því þú leggur áherslu á stöðug-
leika. Þú þarft samt að vera sveigjanleg/ur,
betra er að beygja sig en brotna.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þér líður betur með sjálfa/n þig en þig
hefur gert lengi. Þú ert að komin/n að
ákveðnum tímamótum í lífinu og hið
óþekkta bíður. Ástin ber þig þangað á
vængjum sínum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Sumir lifa alveg ótrúlega gráu
og drungalegu lífi. Svoleiðis líf væri þér
óbærilega leiðinlegt. Þú þarft samt að leyfa
öðrum að segja þér sögur sínar, þær eru
áhugaverðari en þú heldur.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogamaður Þú hefur ótrúlega útgeislun
þessa dagana sem snertir alla sem þú hittir
og gerir þér ekki grein fyrir hversu mikil
áhrif þú hefur, svo gættu þín á að mæta
óvæntum uppákomum með opnum huga.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það vantar eitthvað í líf þitt. Það
er mögulegt að þú hafir farið á mis við það
vegna reglna sem þú settir þér. Reglur
finna sér leið í undirmeðvitundina en þú
getur breytt þeim þegar þörf krefur.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú elskar vini þína af því að þeir
eru líkir þér. Þú elskar þá líka af því að
þeir eru ólíkir þér. Þessa dagana er mun-
urinn meiri en oft áður þú þarft því að hafa
þolinmæði gagnvart vinum þínum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Leitin að tilgangi lífsins er einn
elsti leiðangur sögunnar. Þegar þú hefur
leyst nokkrar ráðgátur gætir þú komist að
því að þar er ekkert að finna sem þú hefur
ekki þegar séð í draumum þínum.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O
h6 9. Be3 Be7 10. f3 Bd7 11. g4 b5 12.
Rxc6 Bxc6 13. Hg1 Rd7 14. Re2 Hc8 15.
Rd4 Bb7 16. Kb1 Dc7 17. h4 Re5 18. g5
hxg5 19. hxg5 g6 20. b3 Dc3 21. De2
Rd7 22. Rxb5 Db4 23. Ra7 Ha8 24. Hd4
Db6 25. e5 Rc5 26. exd6 Bxd6 27. Rb5
axb5 28. Dxb5+ Dxb5 29. Bxb5+ Ke7
30. Hgd1 Bd5 31. c4 Hhb8 32. Bc6
Staðan kom upp á Sigeman-mótinu
sem er nýlokið í Málmey í Svíþjóð.
Gamli ofurstórmeistarinn Jan Timman
(2.545) hafði svart gegn sænska al-
þjóðlega meistaranum Emil Hermans-
son (2.475). 32. … Rxb3! 33. axb3 Bxc6
34. Hxd6 Hxb3+ 35. Kc2 hvítur hefði
einnig haft tapað eftir 35. Kc1 Ha1+
36. Kc2 Hxd1 37. Hxc6 Hdd3. 35.
… Ba4! 36. Hd7+ Ke8 og hvítur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Snúið á forlögin.
Norður
♠G5
♥KG87
♦942
♣ÁK106
Vestur Austur
♠D9863 ♠K7
♥5 ♥432
♦K1063 ♦G875
♣942 ♣DG83
Suður
♠Á1042
♥ÁD1094
♦ÁD
♣75
Suður spilar 6♥.
Út kemur spaði upp á kóng og ás.
Fljótt á litið á sagnhafi tvo möguleika –
hann reynir fyrst að fella litlu hjónin í
laufi en gangi það ekki má svína fyrir
tígulkóng. Það hafa sést verri slemmur
en forlögin hafa ákveðið að þessi fari
niður. Eða hvað?
Ekki endilega. Stundum má snúa á
forlögin. Segjum að sagnhafi byrji á
laufinu, spili ÁK og trompi. Taki svo
tvisvar hjarta og trompi fjórða laufið.
Dálítið undarlegt, en fyrir sagnhafa
vakir að leggja snöru fyrir vestur með
því að spila nú spaðaTÍU, beint undir
gosann í borði! Menn leika sér almennt
ekki að því að henda frá sér slögum,
svo líklega ályktar vestur að sagnhafi
eigi ekki fleiri spaða. Og gæti þá spilað
tígli upp í gaffalinn.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Stofnaður hefur verið Frumkvöðlasjóður Háskólans íReykjavík. Í nafni hvers?
2 Látinn er Valdimar Lárusson, fyrrum lögregluvarð-stjóri í Kópavogi, en hann var ef til vill þekktari á
öðru vettvangi. Hverjum?
3 Ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger var vísaðfrá í Baugsmálinu. Hver var verjandi Jóns?
4 Actavis hefur slitið samningaviðræðum við lyfjaris-ann Merck um kaup á hluta fyrirtækisins. Hver er for-
stjóri Actavis.
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Héraðsdómur er fall-
inn í Baugsmálinu. Hver
var forseti dómsins?
Svar: Arngrímur Ísberg.
2. Hver er aðalhvata-
maður vatnasafnsins
sem verið er að opna í
Stykkishólmi? Svar:
Roni Horn. 3. Alþýðu-
samband Íslands er gagnrýnið á efnahagsstjórnina. Hver er hag-
fræðingur ASÍ? Ólafur Darri Andrason. 4. Stjórnvöld og Skóg-
ræktarfélag Íslands hafa skrifað undir samning um landgræðslu-
skóga. Formaður Skógræktarfélagsins er Magnús Jóhannesson.
Hvert er hans aðalstarf? Svar: Ráðuneytisstjóri í umhverfisráðu-
neytinu.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
ALLIR íslensku háskólarnir skrifuðu undir yfirlýsingu
um stuðning við samevrópskar siðareglur um ráðningar
og störf vísindamanna á málþingi Rannís um alþjóðlegan
vinnumarkað vísindamanna sem haldið var á Grand Hót-
el sl. föstudag.
Í siðareglunum er fjallað um gagnkvæmar skyldur vís-
indamanna og vinnuveitenda þeirra. Fagleg ábyrgð,
verklag við rannsóknir, kynning á niðurstöðum og jafn-
ræði m.t.t. kynferðis, uppruna, trúar- og stjórnmála-
skoðana er meðal atriða í siðareglunum. Sérstakur kafli
er um starfsráðningar og hvernig að þeim skuli staðið.
Meðal frummælenda voru Hans Kristján Guðmunds-
son, forstöðumaður Rannís, Kristín Ingólfsdóttir, rektor
Háskóla Íslands Luca Aceto, prófessor við Háskólann í
Reykjavík, Helgi Már Þórðarson, starfsmannastjóri
CCP, og Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar.
Eftir framsögur voru pallborðsumræður með þátttöku
fulltrúa stjórnmálaflokka.
Þakkað með blómum Fulltrúar allra íslensku háskólanna skrifuðu undir yfirlýsingu á málþingi Rannís um stuðn-
ing við samevrópskar siðareglur um gagnkvæmar skyldur vísindamanna og vinnuveitenda þeirra.
Samstaða um siðareglur vísindamanna
STJÓRN stúdentaráðs hefur sam-
þykkt ályktun þar sem fagnað er
nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs
íslenskra námsmanna.
Í ályktuninni segir: „Stjórn Stúd-
entaráðs Háskóla Íslands fagnar
samkomulagi stjórnar Lánasjóðs ís-
lenskra námsmanna um endur-
skoðun á úthlutunarreglum sjóðs-
ins. Síðustu ár hefur stúdentaráð
lagt mesta áherslu á að grunn-
framfærsla námslána hækki tölu-
vert og því er afar jákvætt að hún
hækki nú um 7,6% og verði 94.000.
Einnig er ánægjuefni að skerðing-
arhlutfallið lækki nú úr 12% í 10%
og gagnast það sérstaklega þeim
sem hefja nám eftir að hafa verið á
vinnumarkaði. Stjórn stúdentaráðs
fagnar einnig þeim merku tíma-
mótum sem voru mörkuð með
samkomulaginu að stúdentar í
grunnnámi erlendis geti nú fengið
lán fyrir skólagjöldum.“
Í lokin segir að þessi árangur
hefði aldrei náðst nema fyrir sam-
stillt átak fulltrúa stjórnvalda og
námsmannahreyfinganna.
Nýjum úthlutun-
arreglum fagnað
FRÉTTIR