Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 94

Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 94
94 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ívikunni var skrifað undir útgáfusamning Jakobínurínu viðRegal/Parlophone, sem er í eigu EMI útgáfurisans, um út-gáfu á fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í sept-ember næstkomandi. Platan, sem mun heita The First Crusade, kemur út hér á landi og á hinum Norðurlandanna á veg- um 12 Tóna. Sérstakur samningur Lárus Jóhannsson hjá 12 Tónum segir að útgáfusamningurinn sé sérstakur að því leyti að hljómsveitinni er selt nokkurt sjálf- dæmi um hvaða fyrirtæki gefur plötuna út í hverju landi fyrir sig, þótt útgáfurétturinn sé í höndum EMI. Hann segir að samið sé til nokkurra ára og um nokkrar plötur, en þó þessi högun sé á með frumraunina verði næstu plötur gefnar út undir merkjum EMI. „Við munum síðan gefa The First Crusade út hér heima og næstu plötu líka, og eins sjáum við um útgáfu á plötunni á hinum Norðurlöndunum, en frekara samstarf á því sviði er árangurs- tengt,“ segir Lárus og bætir við að smáskífa með lögunum „Jes- us“ og „Filipino girl“ komi út í takmörkuðu upplagi 21. maí næst- komandi í Bretlandi. Hljómsveitin hefur áður gefið út smáskífu ytra, „His Lyrics are Disastrous“ kom út á vegum Rough Trade síðastliðið haust, en Lárus segir að ekki hafi þótt fýsilegt að hafa það samstarf lengra. Jakobínarína og Jón Sæmundur The First Crusade var tekinn upp í hljóðveri í Wales í upphafi ársins með Stan Kybert við takkana. Hljómsveitin hefur verið á ferð og flugi frá því upptökum lauk og leikur meðal annars á tón- listarhátíð í Brighton 17. og 18. maí, en tónleikaferð um Bretland er fyrirhuguð í júlí. Í júlí verður líka frumsýnt myndband við lagið „This is an Advertisement“. Jón Sæmundur vann myndbandið með hljómsveitinni, en hann hefur tekið að sér að annast útlit hennar, hanna á hana föt og ámóta. Jakobínarína semur við EMI Rauðir Sveitin tók upp myndband við lagið „This is an Advertisement“ á dögunum. - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Spider-Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Spider-Man 3 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 11 Next kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 14 ára Pathfinder kl. 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 10.30 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 8 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 1.30 - 3.45 TMNT kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Spider-Man 3 kl. 2.30 - 5.30 - 8.30 - 11.20 B.i. 10 ára Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára Inland Empier kl. 2.30 - 5.45 - 9 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára Úti er Æ... m/ísl. tali kl. 3 - 6 STURLAÐ STÓRVELDI NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL eeee „Knýjandi og áhrifaríkt verk!”  H.J., MBL eeee  L.I.B., TOPP5.IS ÍSLEN SKT TAL NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND! Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER TVEIR HEIMAR EITT STRÍÐ LOKAORUSTAN ER HAFIN! Stranglega bönnuð innan 18 ára! eee EMIPIRE Hve langt myndir þú ganga? FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS HEIMSFRUMSÝNING Spider-Man 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.40* B.i. 10 ára Next kl. 9 - 11 B.i. 14 ára Úti er ævintýri kl. 2 * KRAFTSÝNING * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * eee L.I.B, Topp5.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.