Morgunblaðið - 06.05.2007, Blaðsíða 97
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 97
BLADES OF GLORY kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
BREACH kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ
BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
SPIDER-MAN 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára
BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
Börn sjá meira en
fullorðnir gera sér
grein fyrir!
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
eeee
V.J.V.
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
SPRENG-
HLÆGILEG
MYND FRÁ
BEN STILLER
Fór beint á
toppin í USA
SJALDAN EÐA ALDREI HAFA
TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN!
ee
J.
SPARBÍÓ 450kr
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKNÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is
eee
S.V. - MBL
MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY"
eee
MMJ, Kvikmyndir.com
M A R K W A H L B E R G eeee
SV, MBL
eee
LIB, Topp5.is eeee
S.V.
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
WWW.SAMBIO.IS
SparBíó* — 450kr
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU !
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SPARbíó
laugardag og sunnudag
BLADES OF GLORY KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
SPIDERMAN 3 KL. 12 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA)
MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 2 Á AKUREYRI
MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
Reykjavíkurborg
Menntasvið
Blásið til leiks!
Innritun í skólahljómsveitir í Reykjavík
skólaárið 2007-2008
Nemendum frá og með 3. bekk grunnskóla býðst
að sækja um nám í skólahljómsveit. Innritun fer
fram til loka þessa skólaárs. Umsóknareyðublöð
eru á skrifstofum allra grunnskóla og á
heimasíðu Menntasviðs www.grunnskolar.is.
Fjórar skólahljómsveitir eru starfræktar í Reykjavík; í Vesturbæ/Miðbæ, Austurbæ, Árbæ/-
Breiðholti og í Grafarvogi. Sveitirnar starfa í nánu samstarfi við grunnskólana og eru nemendur
úr öllum borgarhlutum.
Frekari upplýsingar um skólagjöld, hljóðfæraval og hljóðfæraleigu eru á www.grunnskolar.is.
HÓTELERFINGINN Paris Hilton var á föstudagskvöldið dæmd í 45 daga
fangelsi fyrir að virða ekki skilyrði skilorðsbundins dóms sem hún hlaut fyrir
skömmu fyrir ölvun við akstur. Hilton var fundin sek um ítrekaðan akstur
undir áhrifum áfengis. „Mér þykir þetta leitt,“ sagði Paris eftir að dómurinn
var kveðinn upp í Los Angeles þar sem dómari komst að þeirri niðurstöðu að
hún hefði ekki uppfyllt skilyrði sem sett voru fyrir skilorðsbindingu eldri
dóms. Rick og Kathy Hilton, foreldrar Paris, voru greinilega óviðbúin þess-
ari niðurstöðu. Þegar blaðamaður spurði Kathy hvað henni þætti um dóminn
svaraði hún: „Hvað heldurðu? Þetta er fáránlegt og ömurlegt og þessi vit-
leysa er sóun á fé skattborgara. Þetta er brandari!“
Paris Hilton í fangelsi
Reuters
Stúrin Paris var heldur dauf í dálkinn þegar hún var leidd út úr réttinum í Los Angeles á föstudaginn.