Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 38
Náttúrufræðingurinn Skógarhögg á svæðinu varð til að stofna tilvist hans í verulega hættu. Trjábolum var fleytt á vatninu og áttu þeir til að stingast niður í botn- inn í illviðrum, til tjóns fyrir kúlu- skítssamfélagið. Onnur ógn stafaði af áætlunum um virkjun á svæðinu. Hefðu þær gengið eftir hefðu vatns- borðssveiflur orðið miklar í Akan- vatni. Loks voru brögð að því að kúluskítur væri tekinn úr vatninu og seldur ferðamönnum. Svo rammt kvað að þessu að horfði til auðnar. Árið 1952 var kúluskíturinn friðaður og markvisst starf hafið til að tryggja vernd hans. Þjóðgarður var stofnað- ur á svæðinu. Fólk sem átti lifandi kúluskít í fórum sínum var hvatt til að skila honum í vatnið. Haldin var sérstök athöfn þar sem höfðingi Ainúa, en svo nefnast frumbyggjar Hokkaido, hafði forystu um að skila kúlum í vatnið. Sams konar athöfn er nú haust hvert á sérstakri þriggja daga kúluskítshátíð við Akanvatn 5. mynd. Höfðingi Ainúa skilar kúluskít í Akanvatn í lok kúluskítshátíðarinnar. - The chieftain of the Ainu people returns lake balls to Lake Akan during a ceremony at the end of the marimo festival. Ljósm./photo Árni Einarsson. (5. mynd). Kúluskíturinn á sér enga hefð í samfélagi Ainúa þótt siðir og sagnir þeirra tengist mjög hinni villtu náttúru að öðru leyti. Engu að síður má heita að kúluskítshátíðin sé nú orðin eins konar þjóðhátíð þeirra. Um hálf milljón ferðamanna kem- ur til Akanvatns á ári. Þeir koma ak- andi eftir Kúluskítsvegi (Marimo- vegi) inn í þjóðgarðinn og heim- sækja 5000 manna bæ þar sem kúlu- skítur er í hávegum hafður, og list- 6. mynd. Götubrunnur í bænum Akan Kohan í Japan skreyttur mynd af kúluskít og trönu, tákni Japans. - A decoration displaying lake balls and the Japanese crane in the toion Akan Kohan in Japan. Ljósm./photo Árni Einarsson. skreytingar taka mið af því (6. mynd). Ymsar gerðir minjagripa tengjast þessum þörungi. Meðal annars fást keyptir litlir kúluskítshnoðrar í krukkum. Þeir eru þó ekki teknir úr Akanvatni heldur öðru vatni sem hýsir vatnaskúf á lausbundnu vaxt- arformi (teppi). Fólk hefur atvinnu af því að rúlla honum saman í litlar kúl- ur sem líkjast kúluskít. Þessi útgerð er þegar farin að valda fækkun þör- unganna, en nú hefur verið þróuð aðferð til að rækta kúluskít í kerum innanhúss. Segja má að þama hafi hvort tveggja í senn tekist, þ.e. að tryggja verndun kúluskítsins og virkja áhuga almennings til að hafa af honum tekjur. Skoðunarferðir á ísilagt Akanvatn að vetrarlagi em vinsæl skemmtun ferðafólks, en þá er vatnskíkjum beitt til að skyggnast niður um vakir þar sem kúluskítur- inn er undir. Japönum hefur tekist að virkja kúluskítinn til fleiri nota. Lögun hans og floskennd áferð höfðar mjög til fólks og er hann því kjörinn sem mið- ill til að koma fræðsluefni til skila. Þannig er hann notaður í gestastof- unni í Mývatnssveit og Japanir hafa einnig beitt honum í fræðsluskyni. 7. mynd. Er framtíð kúluskíts íheiminum í okkar höndum? - The future of the lake balls may be in our hands. Ljósm./photo Nicola Crockford. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.