Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 69
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Helgi Hallgrímsson SILFURHNOKKI Það eru ekki margar plöntur sem kunna vel við sig í hinu manngerða og mengaða umhverfi borga og bæja, ef undan eru skilin blóm og tré sem við ræktum í görðum en velja sér ekki sjálfar þá vaxtarstaði. Nokkrir mosar virðast þó geta nýtt sér þetta búsvæði og laðast jafnvel að því. Einn þeirra er silfurmosinn eða silfurhi'tokkinn, Bryum argenteum, sem hér verður spjallað um. 1. mynd. Silfurhnokki ígangstéttarrifum fyrir framan dvalarheimili aldraðra á Kjarna- lundi á Akureyri. Ljósm. Hörður KristinSson. 2. mynd. Silfurhnokkasýni á plöntusafni Náttúrufræðistofnunar íslands. Ljósm. Hörð- ur Kristinsson. Þessi smávaxni og fíngerði, silf- urgrái mosi er líklega oftar undir fótum borgarbúa en nokkur önnur jurt, því að hann vex gjarnan í rifum á milli gaixgstéttar- hellna, í göturennum og meðfram húsveggjum, jafnvel í þakrennum og á þökum gamalla húsa, á steyptum og hlöðnum garðveggjum og á mikið troðinni mold (1. mynd). Þannig er þetta a.m.k. um alla norðan- og vestanverða Evrópu, en þar sem tegundin er dreifð um alla jörðina má slá því föstu að svipað sé háttað í öðrum löndum og álfum. Eins og flestir mosar sækir silfurmos- inn þó frekar í rakt loftslag og því er ekki líklegt að mikið sé af honum í Ankara eða Teheran. Loftmegun virð- ist ekki valda honum teljandi skaða. Silfurmosinn er líka tíður við nátt- úrlegar aðstæður, í klettum, á hraun- um og melum, jafnvel í rofamóum, en virðist þó einkum laðast að stöð- um þar sem áburðaráhrifa gætir. Hann vex t.d. oft í miklum mæli í fuglabjörgum. HNOKKMOSAR Ættkvíslin Bryum hefur verið nefxxd hnokknxosi (hixokknxosar) á ís- lensku, sem er vel við hæfi því að gróliðurimx miixnir á hixokka, sem notaðir voru á spunarokka og festir á hixokkboga (hixokkatré) á rokkixunx til að stjórixa því hvernig baixdið vast upp á snælduixa1. Auk þess er orðið hixokki oft íxotað uxxx lítil börn. I árdaga mosafræðimxar voru mosar íxxeð toppstæðunx baukunx (musci apokarpi) nefndir Bryum, senx er dregið af gríska orðiixu bryoix (bruoix), sem líklega nxerkti þang. Til samræmis við það er mosafræðin nefixd bryologia (e. bryology, þ. 1 Hnokkar þessir voru af ýmsum gerðum, úr járni, beini eða tré, og ýmist fastir eða lausir. Stundum var bara einn hnokki á hvorum væng, sem stungið var í göt á honum og færður til eftir þörfum. Alltaf var hnokkinn með haki að ofan, sem varnaöi því að bandið færi upp af honum, og það er einmitt þetta hak sem minn- ir á baukinn hjá hnokkmosum, sem alltaf vísar út á hlið eða niður á við og er eitt helsta einkenni hnokkmosa. Náttúrufræðingurinn 71 (1-2), bls. 69-71, 2002 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.