Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 27
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Fjarlægð frá jaðri (m) 0 12 25 Áætlaður aldur breiðu (ár) 4. mynd. Fræfall (± staðalfrávik) lúpínufræja utan og innan lúpínubreiðu á Háamel í Heiðmörk. Aldur á mismunandi stöðum í breiðunni var áætlaður út frá loftmyndum sem til eru af svæðinu. Þéttleiki lúpínubreiðunnar er sýndur skematískt með teikningu. - Seed rain (s.d.) in a lupin patch at in Heiðmörk SW Iceland. kastast út. Lúpínufræ eru hlutfalls- lega stór og þung og hafa enga sýnilega aðlögun að því að dreifast langt með vindi eða dýrum (5. mynd). Þrátt fyrir mikla fræfram- leiðslu í ungum lúpínujaðri á Háa- mel féll ekkert fræ í gildrur lengra en 3 m út á melnum framan við breiðuna (4. mynd). Við Sauðaás, þar sem fræframleiðslan var miklu minni í gisnum jaðri hörfandi breiðu, fengust einungis fræ í gildrur sem voru 0,5 m utan breiðu t $ 5. mynd. Lúpínufræ úr fræforða. Fræin voru að jafnaði 4,4 mm að lengd, 2,7 mm að breidd og 17,7 mg að þyngd. Utan um fræið er hörð frækápa sem verður að rofna áður en það getur spírað. - Seeds of Nootka lupin recovered from soil seed bank. The seeds were 4.4 mm in length, 2.7 mm in width and 17.7mg in weight. The seeds are covered by an impermeable seed coat (testa) that inhibits germination been ruptured. (89 fræ/m2) en engin í gildrur 1 m inni á svæðinu sem lúpínan hafði hörfað af (gögn ekki sýnd). Þessar niðurstöður koma vel heim og saman við niðurstöður Daða Bjöms- sonar11 sem mat að lúpínubreiður á sléttlendi í Heiðmörk auki út- breiðslu sína að meðaltali um 1,6 m á ári. Sérstakar ytri aðstæður geta þó stuðlað að því að fræ berist mun lengra frá móðurplöntunni, t.d. ef vindur eða vatn hrífur með sér stöngla og fræbelgi og ber lengri leiðir. Einnig leikur grunur á að skógarþrestir, sem oft sjást að vor- lagi róta í mosavöxnum lúpínu- breiðum í leit að skordýralirfum, beri stundum með sér fræ langar leiðir (Hálfdán Björnsson, Kví- skerjum, pers. uppl. 2004). Spírunarhæfi fræja Spírunarhlutfall órispaðra fræja var 12% í yngri lúpínureitnum á Sauða- ási, þar sem tiltölulega stór hluti fræforðans hefur væntanlega myndast og fallið árið áður (6. mynd). Hinsvegar spíruðu aðeins 2% órispuðu fræjanna frá svæðinu þar sem lúpínan hafði hörfað (6. mynd). Nánast öll lúpínufræ sem fundust í jarðvegi á Sauðaási reynd- ust spírunarhæf eftir rispun (6. mynd). Oll fræ úr fræforða annarra svæða vom rispuð fyrir spímnarpróf og var spírunarhlutfallið ávallt á bilinu 95-100% (gögn ekki sýnd). Lúpínufræ em umlukin þéttri fræ- kápu (e: testa) sem veldur því að vatn kemst ekki að kíminu og hindrar því spírun þar til kápan hefur veðrast. Þetta dvalaform (e: physical dormancy) er þekkt hjá fleiri lúpínutegundum og öðrum tegundum af ertublómaætt.13 Fræ alaskalúpínu haldast í dvala svo lengi sem frækápan er ósködduð og kímið er virkt. Langlífi fræjanna velt- ur þar af leiðandi á því hversu lengi kímið helst virkt. Fræin spíra þó ekki jafnharðan og frækápan hefur rofnað, heldur verða umhverfis- skilyrði einnig að vera hagstæð. Órispuð fræ / Rispuð / untreated scarified Ung breiða / dense patch Hopuð breiða / retreated patch 6. mynd. Spírunarhlutfall fræja (strikað svæði) semjundust í jarðvegi undir ungri lúpínubreiðu og á svæði þar sem lúpína hafði hopað á Sauðás í Heiðmörk. Hægra megin er sýnt spírunarhlutfall eftir að frækápan hafði verið rofin með rispun. - Relative amount of seeds found in the soil seed bank at Sauðás in Heiðmörk that germinated (cross hatched) before (to left) and after (to right) being scarified. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.