Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 84
Náttúrufræðingurinn Freysteinn Sigurðsson Skyrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag FYRIR ÁRIÐ 2000 Félagar Fjöldi félaga og áskrifenda var 1.227 í árslok og hafði þeim fækkað um 6 á árinu. Heiðursfélagar voru 10, kjörfélagar 7 og ævifélagar 12 í árslok. Almennir félagar voru þá 967 og hafði fækkað um 39 á árinu. Félagar og stofnanir erlendis voru 43 og hafði fjölgað um einn á árinu, en stofnanir innanlands voru 129 og hafði fækkað um 4 á árinu. Svokallaðir skólafélag- ar eða ungmennafélagar voru 45 í árslok og hafði fækkað um 13 á árinu. Alls létust 7 félagar á árinu, 30 sögðu sig úr félaginu, 39 voru strikaðir út vegna vanskila, en nýir félagar bættust 20 við, þar af 4 skólafélagar. Stjórn og starfsmenn Sú breyting var gerð á stjórn félagsins, í samræmi við samþykkt aðalfundar 26. febrúar 2000, að vara- menn í stjóm voru lagðir af en fjölgað í staðinn í 7 manns í stjóm. Jafnframt var sú breyting gerð að endurskoðendur félagsins skyldu heita skoðunarmenn reikninga. Var kosið í samræmi við það til stjómar og embætta skoðunarmanna á þeim aðalfundi. Stjóm skifti svo með sér verkum á stjómarfundi 13. mars og var síðan til næsta aðalfundar (2001) skipuð sem hér segir, ásamt kjörnum skoðunarmönnum: Formaður Freysteinn Sigurðsson, varaformaður Hreggviður Norð- dahl, ritari Guðrún Larsen, gjaldkeri Kristinn Albertsson, meðstjórn- endur Guðrún Schmidt, Helgi Guð- mundsson (sá um fræðsluferðir), Hilmar J. Malmquist (sá um fræðslu- fundi). Skoðunarmenn reikninga vom Kristinn Einarsson og Tómas Einarsson, en varaskoðunarmaður Amór Þ. Sigfússon. Fulltrúi HIN í Dýravemdarráði var Amór Þ. Sigfússon, fuglafræð- ingur, og til vara Hrefna Sigurjóns- dóttir líffræðingur, bæði tilnefnd til 1. júlí 2002. Fulltrúi HÍN í Hollustu- háttaráði var Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræðingur og til vara Margét Hallsdóttir jarðfræðingur, bæði til- nefnd til 1. maí 2002. Utbreiðslustjóri HÍN var áfram Erling Ólafsson líffræðingur. Hann sá um félagaskrá HIN og dreifingu fréttabréfs félagsins og Náttúru- fræðingsins. Ritstjóri Náttúmrfræðingsins var áfram Álfheiður Ingadóttir líffræð- ingur, samkvæmt samningi við Náttúrufræðistofnun Islands um útgáfu tímaritsins. Stjómarfundir voru haldnir fimm á árinu, að venju á Náttúrufræði- stofnun Islands nema hvað jóla- fundur var haldinn í Perlunni. Fréttabréf komu þrjú út. Nefndir OG ráð Ritstjórn og fagráð Náttúrufræð- ingsins vom óbreytt frá fyrra ári. Rit- stjóm skipuðu: Áslaug Helgadóttir gróðurvistfræðingur, formaður, Árni Hjartarson jarðfræðingur, Gunnlaugur Björnsson stjameðlis- fræðingur, Lúðvík E. Gústavsson jarðfræðingur og Marta Ólafsdóttir framhaldsskólakennari. Auk þess sat Hreggviður Norðdahl fundi rit- stjómar sem fulltrúi stjómar HÍN. Fagráð Náttúmfræðingsins skip- uðu: Ágúst Kvaran efnafræðingur, Borgþór Magnússon gróðurvist- fræðingur, Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, Guðmundur V. Karlsson framhaldsskólakennari, Guðrún Gísladóttir landfræðingur, Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræð- ingur, Ingibjörg Kaldal jarðfræðing- ur, Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur og Ólafur Ástþórsson fiskifræðingur. Fulltrúi HIN á Náttúruvernd- arþingi í janúar var Hreggviður Norðdahl. Fulltrúi HÍN á aðalfundi Landverndar í maí var Kristinn Albertsson. Aðalfundur Aðalfundur Hins íslenska náttúm- fræðifélags fyrir árið 2000 var haldinn laugardaginn 24. febrúar 2001, kl. 14-16, í Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans. Fundarstjóri var kjörinn Eyþór Einarsson grasa- fræðingur og fundarritari Ásgrímur Guðmundson jarðfræðingur. Skýrsla formanns Formaður félagsins, Freysteinn Sig- urðsson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 2000, en hún var í helstu athöfnum með hefðbundnum hætti. Áfram hefur haldið þróun sú sem ríkt hefur um nokkurt árabil, að fækkað hefur í félaginu og þrengt að 170 Náttúrufræðingurinn 72 (3-4), bls. 170-176, 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.