Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2. viðauki. Heimildir frá fyrri tíma um felli svartfugla. - Information on earlier alcid wrecks in Iceland. Ár Year Athuganir Observations Heimild - References 1327 "Dó svartfygli svá margt um Vestfjörðu at eydd voru fuglberg um sumarit." Flateyjarannáll, Storm 1888. 1327 "Fjell svartfygli um Strandir norður svo at mikill fjöldi fannst liggja saman víða um fjörur ok á sjó fljóta en fuglbergit eyddist af því um sumarit." Gottskálksannáll, Storm 1888. 1708 "Rak af sjó mikil og fáheyrð mergð af svartfugl[i]." Setbergsannáll: bls. 203. 1797 "I vor hefur mergð af dauðum svartfugli rekið á land á milli Hrútafjarðar og Langaness. Dauður fugl er einnig á reki um allan sjó fyrir Norðurlandi." Jón Helgason 1982: bls. 235. 1841 "Fátt bar til tíðinda vetur þennan í Skagafirði, nema mikill fjöldi af svartfugli fló á land og dó hundruðum saman; var hann hordauður, og var ei gagn að honum." Jón Espólín: bls. 134. 1929 "Fregnir berast um það, að fár mikið sé í svartfugli um þessar mundir og rekur mjög mikið af dauðum fugli fyrir norðan land." Tíminn, 6.4.1929. -1930 Tjömes. Mikið drapst af svartfugli þrjá vetur í röð, mest fyrsta veturinn. Steingrímur Bjömsson, 11.3.2002. -1940 Reykjafjörður á Ströndum. Mikið rak af svartfugli (sjórotaður). Fiður hirt í sængur. Skúli Alexandersson, 28.1. 2002. 1979 Vorið 1979 var óhugnanlega mikill svartfugladauði við Skjálfanda. Stór hluti af því vom lundar, en einnig langvíur, stuttnefjur og álkur. Menn töldu að afföllin stöfuðu af ætisskorti, enda brögguðust þeir fuglar fljótt sem teknir voru í fóstur og gefið verklega að éta. Gaukur Hjartarson, 15.1. 2002. 1980 Dauðan svartfugl rak við Ólafsfjörð 23.1.1980. Á 50 m kafla í fjörumri lágu 30-40 dauðir fuglar. 12 fuglar sendir NÍ, 8 stuttnefjur, 3 langvíur og 1 æðarfugl. Gylfi Ragnarsson, 23.1.1980. 1991 Mikið af svartfugli rak í byrjun janúar 1991 í Skagafirði í kjölfar norðanáhlaups. Bara á Borgarsandi vom fuglar í hundraðatali. Feykir, 9.1.1991 1991 Við Hvítserk á austanverðu Vatnsnesi fannst dálítið af dauðri stuttnefju rekið þann 7.3.1991. 30-40 fuglar á um 2 km leið. Ekki olía í fiðri en fuglar mjög magrir. Jón Stefánsson 19.3.1991. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.