Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 01.10.2004, Blaðsíða 68
Náttúrufræðingurinn Ymis hraun Othorlavas amorum r 1. mynd. Yfirlitskort yfir Bárðardals- hraunin prjú, Laxárdalshraun og fleiri hraun sjást einnig á myndinni. Sjá einnig þversnið á 8. mynd. - The three lavas of Bárðardalur valley, the Laxárdalur lavas and som eother lavas are also shown. See the cross section on Fig. 8. miðri. Þarna eru ystu totur Bárðar- dalshrauns. Neðan við þessa brún er lægra hraun sem að mestu er kaffært í sand og annan framburð úr fljótinu. Eftir útliti að dæma er þetta Kinnarhraun. Það teygir sig síðan áfram út dalinn þar sem verður æ dýpra á það í sandinum. Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hefur eftir bændum að vart verði við hraunið þegar grafið er fyrir skurð- um allt norður fyrir Þóroddsstaði að vestan en hálfa leið út að Húsabakka að austan. Það gæti náð mun lengra til norðurs, hugsanlega allt í sjó fram. Ekki er vitað hvar ströndin var þegar hraunið rann en næsta víst má telja að hún hafi ekki verið þar sem hún er nú. Kinnarhraun er úfið apalhraun þar sem til þess sést og með þykkum karga. Þversnið í það er að finna þar sem Svartá hefur brotið sér leið í gegn um það í sundinu austan við Hátungur. Utan hraunsins á þessum slóðum sér í gjall og bombur úr því sem er afleiðing af sprengingum og gervigígamyndun í því þegar það braust fram. Hraunið hefur síðan borið gervigígana brott með sér svo ummerkin utan hrauns vitna ein um þá. Hraunið er með stórum hvít- leitum plagíóklasdílum og er magn þeirra 5-15% af berginu, breytilegt frá einum stað til annars. Stakir smáir ólivíndílar sjást víða. Gosstöðvar Kinnarhrauns eru óþekktar en hugsanlega eru þær á svipuðum slóðum og uppkomu- staður Bárðardalshrauns en hann er hér talinn vera í Gígöldum austan Trölladyngju, eins og síðar verður vikið að. Ekki er heldur vitað hvar ystu totur þess liggja en frá gíg- öldum að Skjálfandafljótsbrú hjá Ófeigsstöðum eru 110 km. Þetta er því næstlengsta hraun landsins, einungis Þjórsárhraunið mikla tekur því fram en það er talið 140 km langt.4 Með samanburði við útreikn- 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.